Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 71

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 71
61 Fræ1996 Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) Norræni genbankinn (NGB) varðveitir erfðaefni frá Norðurlöndum fyrir landbúnað á þessum svæðum. Þar má m.a. finna fjölmarga stofna af íslenskum túngrösum. Fylgst er með spírunarhlutfalli fræs með reglulegu millibili og fræið endurnýjað ef hlutfallið verður of lágt eða fræmagn of lítið. ,'Stefhan er að endurnýja stofna sem næst upprunastað. Þannig hefur jarðræktardeild séð um endurnýjun á nokkrum grasstofnum, sem eru í vörslu NGB, á undan- fömum árnm. Árið 1995 kom fræ af 15 lúnvingulsstofnum (Festuca rubrá) og 10 sveifgrasstofnum {Poa pratensis). Sáð var í gróðufhús á tibaunastöðinni Korpu og í lokjúní var 140 plöntum af hveijum stofni plantað út á efri Geitasandi. Hverjum stofni var plantað í einn reit og vom 30 sm hafðir milli plantna. Milli reita sveifgrassins voru tveir metrar. Reitum túnvingulsins var plantað í stefnu SSA og 50 m hafðir milli reita. Árið 1996 kom fræ af 4 tegundum, alls 7 stofnum: Randagras (Phalaris arundinacea) 1, snarrót (Deschampsia caespitosá) 2, vallarsveifgras (Poa pratensis) 2 og túnvingull (Festuca rubra) 2. Þessum stofnum var plantað út á efri Geitasandi með sama skipulagi og árið áður. Haustið 1996 var fræi safnað af stofnum frá 1995. Fræuppskera var ekki mikil, á það sérstaklega við um túnvingulinn. Næsta haust verður fræi safnað á ný og þá af öllum stofnum og sent NGB til geymslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.