Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 78

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 78
Möðruvellir 1996 68 Geymsluþol rúllubagga Hér á eftir verða kynntar helstu niðurstöður rannsóknar á Möðruvöllum sem hafði það að markmiði að fylgjast með þeim efnaferlum sem hugsanlega ráða mestu um langtíma- geymsluþol rúlluheys. Niðurstöður voru einnig kynntar á Ráðunautafundi í febrúar 1997 (sjá rit Ráðunautafundar 1997). Verkefnið var styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins. Efni tilraunarinnar og sýnataka. Hey frá sumrinu 1994 á Möðruvöllum. Spilda Heygerð Pökkunardagur 1 Sýnatökudagar (dagar frá 2 3 4 pökkun) 5 6 Flæðiengi Snarrót 12. júlí 13 197 324 440 553 666 Leyningur Vallarsveifgras 11. ágúst 8 173 300 416 529 642 Neðstamýri Rýgresi 5. ágúst 8 169 296 412 525 638 Akramýri Bygg 9. ágúst 6 167 294 410 523 636 Heyið var rúllað með Claas lauskjarnavél og pakkað í sexfaldaldan plasthjúp með Kverneland pökkunarvéi. Plastið var af gerðinni Tenospin. Helmingur rúllanna var settur inn í hlöðu og hinn helmingurinn var geymdur úti undir norðurvegg hlöðunnar. Endurtekningar voru tvær. Snjóaveturinn mikla 1994-1995, þegar allar girðingar voru á kafi, gerðist það svo í janúar að hross komust í útirúllurnar og eyðilögðu þær, þannig að langtímageymsla á útirúllum varð ekki reynd. Sýnatöku var þannig háttað að bor var stungið inn í horn rúllunnar og borað skáhallt inn að miðju hennar í hvert skipti. Eftir sýnatöku var strax límt fyrir gatið. Sýnin voru geymd í plastpoka í frysti fram að efnagreiningum sem hófust sumarið 1995. Þyngd á tilraunarúllum við upphafog lok tilraunar Þurrefni Blautvigt, kg/rúllu Þurrvigt, kg/rúllu Heygerð % V. pökkun V. gjöf Mism. V. pökkun V. gjöf Mism. Snarrót 56 521 507 -14 290 282 -8 Vallarsveifgras 80 374 367 -7 299 293 -6 Rýgresi 26 879 740 -139 225 189 -36 Bygg 30 638 626 -10 192 188 -4 Meðaltal 603 560 -43 251 229 -23 P-gildi 0,049* 0,084 e.m.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.