Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 29

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Qupperneq 29
21 Jarðvegur 2002 Bygging og eðliseiginieikar móajarðvegs og áhrif jarðvinnslu (132-9500) Með þessu verkefni, sem er styrkt af Rannís og Framleiðnisjóði, er stefnt að því að auka þekkingu á byggingu og eðliseiginleikum jarðvegs og áhrifum jarðvinnslu, í fyrstu með áherslu á móajarðveg. Þess er vænst að sú þekking og starfsaðstaða, sem er byggð upp, muni nýtast í öðrum jarðræktarrannsóknum. Verkefnið hófst með því að tekin voru jarðvegssýni í mólendi á þremur stöðum úr ræktuðu landi með mismunandi ræktunarsögu. Helstu atriði, sem mæld voru, voru efna- innihald svo sem pH, C og N og leysanleg næringareíni, lífmassi í jarðvegi, umsetning lífræns efnis, talning á lífverum, samkomabygging, vatnsbinding og loftrými í jarðvegi. Þær mælingar, sem til nýjunga má telja, era mælingar á lífmassa, mælingar á samkomum og mælingar á vatnsheldni og loffrými í óröskuðum sýnum þótt hið síðast talda hafi verið gert áður á Hvanneyri. í komræktarlandi í Miðgerði í Eyjafirði vom tekin sýni úr landi þar sem kom hafði verið ræktað árlega annars vegar í 6 ár og hins vegar í 13 ár, en áður var þar tún. Til samanburðar vom tekin sýni úr nærliggjandi túni. I Syðra-Vallholti í Skagafirði vom tekin sýni úr landi þar sem kom hafði verið ræktað árlega í 6 ár og í Vindheimum úr landi sem hafði verið ræktað í 2 ár. Til samanburðar vom tekin sýni úr 10 ára gömlu túni í Vind- heimum, en allar þessar spildur liggja saman. A Korpu vom tekin sýni úr landi sem hafði verið ræktað árlega í 2 ár annars vegar og í 7 ár hins vegar. Til samanburðar vom líka tekin sýni úr túni. Sýni vom tekin úr 0-5, 5-10 og 10-20 sm í túni og 0-10 og 10-20 sm í akri. Til mælingar á losun kolefnis og niturs var þó aðeins tekið eitt sýni úr 0-20 sm á hveijum stað. Tilraun nr. 797-02. Jarðvinnslutilraun. Tilraunin er á landi sem hefur verið vaxið grasi ffá 1994 en ekki borið á seinustu 5 árin. Jarðvinnslureitir em 7x14 m. Landið var plægt 19.-20.10. 2001. Plægðir vom liðir b-e, reitimir unnir 23.5. og sáð og valtað 24.5. Yrki vom Skegla, sáðmagn 200 kg/ha, og Adda, sáðmagn 20 kg/ha. Áburður var 60 kg N/ha í Græði 5. Þe. hkg/ha 11.7 . 23.8. Alls a. Tún 42,8 12,1 54,9 Þe. hkg/ha Komþ. Rúmþ. Kom Hálmur mg g/lOOml b. Plægt, vallarfoxgrasi sáð með komi 35,5 50,5 34,5 59,6 c. Plægt og herfað árlega 33,7 50,4 34,0 58,3 d. Plægt og tætt árlega 30,7 50,6 31,3 56,7 e. Plægt og herfað, byggi sáð næstu vor 33,7 50,9 33,5 58,7 Meðaltal 33,4 50,6 33,3 58,3 Staðalskekkja mismunarins 1,28 4,6 1,19 0,67 Liðir c og e fengu sömu meðferð í ár. Tætarinn hafði rifið upp torfur og komið var gisnara á tættum reitum en öðmm. Komið var skorið 12.9. og hálmurinn hreinsaður af reitunum á næstu dögum. Reitir c og d vom svo plægðir 12.-13.11.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.