Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 35

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Side 35
27 Smári 2002 Hvítsmári og rótarhnýðisgerlar (132-9315) Sáð var nýrrri tilraun á svæði sumarið 2001 þar sem áður var tilraun með hvítsmára og mismunandi balteríustoína. í þetta sinn var bæði hvítsmára og rauðsmára sáð. Bygg hafði verið ræktað á svæðinu í þijú sumur til að reyna að hindra vöxt smára og koma í veg fyrir að rótarhnýðisbakteríur gætu myndað sambýli með smára. Með þessum hætti eru bakteríumar þvingaðar til að lifa rotlífi og þá reynir á hversu vel þeim gengur það. Sýni vora tekin úr tibrauninni og leitað að rótarhnýðisbakteríum. í jarðvegssýnum mældist fjöldi baktería og þar með ljóst að nóg var eftir af þeim til að smita smára á ný. í hnýðum smárans fundust þeir stofnar sem settir vora í tilraunina í upphafi en engir aðrir stofnar, sem sýndi að engir aðrir stofhar höfðu komist inn á svæðið. Tilraunaliðir era þrír: 1. Aðeins grassáning. 2. Smári og gras. 3. Smári, gras og sömu bakteríustofnar og settir vora á svæðið í upphafí. Uppskera smára og grastegunda var mæld. Myndin sýnir heildaruppskeru í kg á ha á öðru ári eftir sáningu. Smárinn er ljósi hluti súlunnar en dökki hlutinn sýnir grasið. Rauðsmárinn, Betty, hefur náð sér vel á strik,en hvítsmárinn, HvKv9238, ekki.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.