Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 35

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 35
27 Smári 2002 Hvítsmári og rótarhnýðisgerlar (132-9315) Sáð var nýrrri tilraun á svæði sumarið 2001 þar sem áður var tilraun með hvítsmára og mismunandi balteríustoína. í þetta sinn var bæði hvítsmára og rauðsmára sáð. Bygg hafði verið ræktað á svæðinu í þijú sumur til að reyna að hindra vöxt smára og koma í veg fyrir að rótarhnýðisbakteríur gætu myndað sambýli með smára. Með þessum hætti eru bakteríumar þvingaðar til að lifa rotlífi og þá reynir á hversu vel þeim gengur það. Sýni vora tekin úr tibrauninni og leitað að rótarhnýðisbakteríum. í jarðvegssýnum mældist fjöldi baktería og þar með ljóst að nóg var eftir af þeim til að smita smára á ný. í hnýðum smárans fundust þeir stofnar sem settir vora í tilraunina í upphafi en engir aðrir stofnar, sem sýndi að engir aðrir stofhar höfðu komist inn á svæðið. Tilraunaliðir era þrír: 1. Aðeins grassáning. 2. Smári og gras. 3. Smári, gras og sömu bakteríustofnar og settir vora á svæðið í upphafí. Uppskera smára og grastegunda var mæld. Myndin sýnir heildaruppskeru í kg á ha á öðru ári eftir sáningu. Smárinn er ljósi hluti súlunnar en dökki hlutinn sýnir grasið. Rauðsmárinn, Betty, hefur náð sér vel á strik,en hvítsmárinn, HvKv9238, ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.