Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 30.11.2003, Blaðsíða 51
43 Grænfóður/Matjurtir 2002 Reynsla bænda af korn- og grænfóðurrækt. Markmiðið var að kynnast og taka saman reynslu bænda af ræktun einærra fóðuijurta og komast að því hversu lengi menn rækta kom eða grænfóður í sama landi og hver séu helstu vandamálin í ræktuninni. Ennfremur að komast að því hvemig menn skipuleggja ræktunina með tilliti til þarfa búsins og landkosta. Haustið 2002 var farið á 30 bæi víðsvegar um landið, þar sem grænfóðurrækt hefur verið stunduð lengi og komrækt í nokkur ár. Við val á bæjum var haft samráð við ráðunauta. Þetta var því ekki tilviljanakennt úrtak. Gagnasöfnunin var tvíþætt. Annars vegar vom tekin viðtöl við bændur og þeir spurðir út í reynslu sína, vandamál og lausnir á þeim. Hins vegar vom teknar út valdar spildur sem höfðu verið lengi í ræktun og þær skoðaðar. Illgresi var metið í þeim og það greint til tegunda, auk þess sem ræktunarsaga spildnanna var skráð. Niðurstöður em birtar í riti Ráðunautafundar 2003 og í greinarsafni íslenska landbúnaðar- vefsins (www.landbunadur.is). íslensk gulrófa (132-9386) Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Félag gulrófnabænda hafa unnið saman að rannsóknum á íslenskum gulrófum frá árinu 1999. Markmiðið er í fyrsta lagi að finna hvaða gulrófur henta best til ræktunar hérlendis, í öðm Iagi að að nýta íslenska gulrófustofha sem til em í vörslu RALA og í þriðja lagi að vélvæða frærækt af gulrófu. Vegna þess hve mikil umsvif voru í öðmm jarðræktarverkefnum var gert hlé á Gulrófuverkefninu árið 2002, en stefnt er að framhaldi þegar árið 2003. Kartöflutilraunir (132-9503) Tilraun nr. 798-02. Flýtiáburður á kartöflur. Gerðar vom þijár tilraunir með áburð á kartöflur í Villingaholtshreppi. Aðalviðfangsefnið var að prófa að bera hluta áburðar í rásina með kartöflunum, en öðmm áburði var dreift í rás um 10 sm til hliðar. Til þess var notaður áburður ffá Norsk Hydro sem ber vömheitið OPTI START™ og er mónóammóníumfosfat (NP 12-23) með komagerð sem er talin heppileg til þessara nota. Annar áburður, sem notaður var í tilraunina, er einnig frá Norsk Hydro.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.