Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Page 38

Rit Búvísindadeildar - 15.06.1996, Page 38
Þar sem ekki hefur verið gerð nein athugun á kjötprósentu afbrigðilegra lamba, var farið í tölur frá Hvanneyri 1979 og 1989 tii 1992. Árið 1979 var valið vegna mikils fjöida lélegra lamba. Eftir þá skoðun voru teknar ákvatðariir um kjötprósentu eftir þunga og þroskastigi. Þá voru athugaðar kjötprósentur á viðkomandi bæjum haustið 1992, út frá tölum fjárræktarfélaganna og þær hafðar til hliðsjónar. Niðurstöður er að finna í töflu 7. 20 _ 18 •o ,? 16 o D o o •$< o > O) 'O <a 14 12 10 8 6 4 25 —i------1--------1-------1---------1------1-------1----------1 30 35 40 45 50 55 60 65 Vaxtarhraði lambs, g/dag Mynd 4. Áhrif vaxtarhraða á fóðurnotkun á kg vaxtarauka í kjöti Tafla 7. Tölur um áællaða kjötprósentu og FE til vaxtar eftir bæjum og tfmabilum Bær nr. 1 Kjötprósenta á sláturtíma nr. 2 3 4 FE til vaxtar á kg lifandi þunga á sláturtíma nr. 12 3 4 1 37 25 2,3 2,5 2 36 2,3 3 37 36 35 2,3 2,5 2,5 4 32 2,4 5 36 34 2,3 2,4 6 32 31 30 2,2 2,4 2,4 7 37 34 2,3 2,4 8 38 2,3 24

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.