Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 19

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Blaðsíða 19
Það er trúlega alveg óþarfí að rækta garðsúrur inni í plastgróðurhúsi. Einar Helgason (1926) segir t.d. að þær vaxa vel í góðum garði. En í athugunum sem hér um ræðir voru plöntumar aldar upp í heitu gróðurhúsi í 45-49 daga. Blöð garðsúru era stærri en blöð túnsúru og bragðið dálítið mildara. 3.4 Nýsjálenskt spínat (Tetragonia expansa) Nýsjálenskt spínat er einær jurt, sem ekki er skyld spínati. Blöð jurtarinnar era þykk og nýtast til matar. Það er sennilega nauðsynlegt að ala plöntumar upp inni í heitu húsi. Fræskumið er mjög hart og þess vegna getur verið nauðsynlegt að leggja fræið í bleyti (Aamlid, K„ 1987). Árið 1990 reyndist örðugt að fá fræið til að spíra. 13. tafla. Uppskera af nýsjálensku spínati. Table 13. Places ofgrowing, mean yield and time ofgrowing ofNew Zealand spinach. Ár Year Ræktunarstaður Place ofgrowing Uppskera, kg/m^ Yield, kg/rr,?■ Uppskerutímabil Days ofharvesting 1988 í plasthúsi 1A 28. júlí - 25.ágúst 1989 í plasthúsi 6,3 13. júlí - 28. ágúst 1989 Undir aefjadúk 1,5 25. júlí - 7. sept. 1990 Á bersvæði 2,6 18. júlí - 31. júlí Eins og fram kemur á töflunni var nýsjálenska spínatið bæði ræktað inni í óupphituðu gróðurhúsi, undir trefjadúk og á bersvæði. Það gaf allsstaðar uppskera þó hún væri mest inni í húsi. Árin 1988 og 1990 var nýsjálenska spínatið alið upp í 34 og 29 daga í heitu gróðurhúsi. 3.5 Salat (Lactuca sativa) Salat er einær jurt af körfublómaætt. Af því eru til allmargar gerðir og mörg afbrigði af hverri gerð. Á Hvanneyri hafa verið reyndar nokkrar gerðir og afbrigði. 3.51 Blaðsalat (Lactuca sativa var. acephala) Á árunum 1989-1992 vora gerðar athuganir á nokkrum afbrigðum af blaðsalati. Af blaðsalati era til mörg litarafbrigði og lögun blaða er mismunandi. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.