Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Page 28

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Page 28
22. tafla. Stofnar af blaðlauk 1989-1992. Table22. Varieties and yieldofleek 1989-1995. Stofn Varíety Fjöldi athuganna Years of observations Uppskera, kg/m2 Aíean yield kg/rtfi Þungi á lauk, 8 Weight of a plant, kg. Fjöldi lauka ám2 Numbers of leeks per m2 Alita 4 4,03 105 38 Otina 4 3,80 117 33 Tilina 4 4,15 111 37 Vama 4 4,72 106 35 Verina 3 4,88 127 39 Árin 1989 og 1990 var blaðlaukurinn ræktaður á tveimur samreitum, en 1991 og 1992 var hvert afbrigði aðeins ræktað á einum reit. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru að meðaltali 64 og vaxtardagar í kalda gróðurhúsinu voru 90. Það er sennilega æskilegt að uppeldið taki minnst 8 vikur. 23. tafla. Uppskera í 1. flokki 1992 og lengd á nýtanlegum blaðlauk. Table 23. Yield of first class leeks 1992 and length of exploitable leeks. Stofn Varieties Blaðlaukur, skorinn upp 20. ágúst, sem fórí 1. flokk. First class leeks, harvested 20th ofAugust. Lengd á nýtanlegum blaðlauk, cm Length of exploitable leeks, cm Alita 96% 55 Otina 65% 36 Tilina 98% 51 Vama 72% 64 Verina 77% 43 í þessum athugunum kom það vandamál skýrt fram, hve erfitt er að vera með rannsóknir í stóru, köldu plastgróðurhúsi, vegna þess hve aðstæður fyrir plöntumar em misjafnar, eftir því hvar þær eru í húsinu. Fólkið, sem starfaði við rannsóknirnar, taldi að betra væri að ala blaðlaukinn upp í stómm pottum, þó að tvær plöntur væra í potti, en að ala eina plöntu upp í minni potti. Þetta varð til þess að gerð var athugun á þessu. Annars vegar var eina planta alin upp í 2 lítra uppeldispotti og hins vegar tvær plöntur í 3,5 lí'tra uppeldispotti. Hafðar vom jafnmargar plöntur á flatareiningu í gróðurhúsinu, eins og kemur fram á 24. töflu. Seinni aðferðin reyndist mun betur, þó að skýringin liggi ekki á lausu. 22

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.