Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Side 30

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Side 30
Það vekur athygli að plönturnar, sem aldar voru tvær saman í potti flokk- uðust verr (að undanteknu Rival), hugsanlega vegna þess, að þær voru gróður- settar saman, með saman fléttað rótakerfi og þess vegna verið í of miklu nábýli. 4.41 Rauðlaukur (Höfuðlaukur, sáðlaukur eða kepalaukur) (Allium cepa) Rauðlaukur er mikið notaður í mat hér á landi, en lítið ræktaður. Erlendis er hann venjulega ræktaður upp af litlum útsæðislaukum, á Hvanneyri var hann ræktaður upp af fræi í upphituðu gróðurhúsi og síðan plantað í óupphitað plastgróðurhús. Árið 1990 var laukurinn þó ræktaður upp af útsæðislaukum, sem voru smælki, er til féll árið áður. Að meðaltali voru uppeldisdagar 56 þau nfu ár, sem athugan- imar stóðu og vaxtardagar í plasthúsinu 75. Rauðlaukurinn var ekki tekmn upp fyrr en stönglarnir voru fallnir og blöðin farin að visna. 26. taíla. Uppskera af rauölauk 1987-1995. Table 26. Varieties and yield of onicn 1987-1995. Stofn Ár Uppskera Þungi á Hlutfalls- í athugun kg/irÁ á lauk.g tala Variety Years of Mean yield Weight of Proportion observations kg/m2 a onion, g BuffaloFl 1994-1995 2,15 67 69 Bulcato 1991-1995 2,38 61 99 Expando 1991-1995 2,30 52 96 Jagro 1994-1995 2,24 62 70 Rijnsburger Opoito 1991-1995 2,40 60 100 Rijmsburger 1987-1990 1,35 29 27. tafla. Gæðaflokkun á lauk og fjöldi lauka á m2,1995. Table 27. Yield offirst class onions and number ofonions per m2, 1995. Hlutfall í 1. flokk Fjöldi lauka á m2 Firsl class onion, % Numbers ofonions per m2 Buffalo F1 73 44 Bulcato 86 50 Expando 69 58 Jagro 49 50 Rijnsburger Oporto 82 51 Hver stofn var aðeins ræktaður á einum reit, nema 1995, þá var hver stofn á tveimur reitum. Afbrigðin eru mismunandi bragðsterk, Expando mun vera mildast. 4.42 Sultulaukur (Smálaukar) (Allium cepa) Sultulaukar eru lítií gerð af rauðiauk. Áður hefur verið skýrt frá nokkrum athugunum með sultulauk (Magnús Óskarsson, 1989). Árið 1980 var afbrigðið 24

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.