Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Síða 50

Rit Búvísindadeildar - 10.07.1996, Síða 50
VIÐBÆTIR Hér verður getið um þær jurtir og stofna, sem hafa verið ræktaðar í tilraunaskyni í köldu plastgróðurhúsi á Hvanneyri. Ártölin sýna hvenær gerðar voru tilraunir og athuganir með stofnana, sem um leið bendir á þá tilraunaskýrslu frá Hvanneyri, þar sem fjallað er um rannsóknina. Þegar tilraunameðhöndlun með stofna eða afbrigði hefur verið gerð á tveimur eða fleiri reitum (samreitum), nefnist það tilraun. Hafi stofninn aðeins verið reyndur á einum reit, nefnist það athugun. Fyrir neðan hverja töflu er skýrt frá yfirlitsritgerðum, þar sem áður hefur verið fjallað um jurtina. Gulrætur ( Dancus carota sativus ) Stofn Fyrirtæki Ár í tilraunum Ar í athueuniun Varíety Firm Years in trials Years under observation Nantes- gerð AlmaroFl R.S. 1990 1988,1994- 1995 Bertan F1 T.& M. 1993 Qairon (77772) F1 R.S. 1982 - 1983, 1987 1985, 1986 Fancy O.E. 1985 Flaron F1 Dæhn. 1990 Forto R.S. 1981 1979 Improved 1980 Kuma O.E. 1985 Nagano F1 Bejo 1985,1986 Nandiia F1 Bejo 1993 - 1995 Nanthya S.&G. 1986, 1988 1987 Nantissimo F1 N.Z. 1994 NantucketFl Bajo 1984 - 1988 Nantura F1 N.Z. 1994, 1995 Napoli F1 Bejo 1986- 1988 1985, 1990,1993-1995 Narman F1 Bejo 1985 - 1987 1984 Nelson F1 Bejo 1990, 1993 - 1995 Nevesta (77592.) F1 R.S. 1982 Premino F1 R.S. 1990, 1993 - 1995 Rondino F1 R.S. 1983 - 1987 1985-1986, 1994-1995 Slendero R.S. 1983 Tamino F1 R.S. 1982- 1988 1990,1993 - 1995 Tiana Dæhn. 1984 Tip Top Log. og S.&G. 1984,1987 Tourino F1 R.S. 1988 Amsterdam - gerð A.B.K. Bejo 1984 1985 44

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.