Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 16

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 16
10. taíla. Athuganir á stofnum af hvítkáli og toppkáli 1989 -1995. Table 10. Varieties ofcabbage, observation, 1989 -1995._____________ Stofn Uppskera Hlutfalls- Þungi á Höfuðí Þéttleiki, Vaxtardagar kg/m^ tala höíði, g l.flokk,% einkunn Varieties Mean yield Proportion Head of First class Density, Growing kg/mz ofyield cabbage,g heads, g scores period, days Fljótvaxnir stofnar (Early varieties): Atleta 3,33 88 900 100 4,1 68 Benson F1 2,92 106 831 99 4,0 68 Dumas F1 2,08 82 562 98 4,8 70 ErmaFl 4,07 138 1114 100 4,5 70 Golden Cross 3,08 81 832 100 4,7 65 Ladi 2,85 100 785 99 4,2 64 Mamer Julico 4,43 117 1196 90 4,3 65 Parel 3,82 144 1070 98 4,7 70 S.G. 643 4,10 120 1385 100 4,3 70 í meðallagi fljótvaxnir (Middle-early variety): Delphi F1 3,34 112 883 93 4,5 75 Hermes 2,90 123 783 100 4,8 77 Mamer Allfruh 3,19 117 877 93 4,5 73 Patron 1,22 52 328 95 4,8 76 TucanaFl 4,09 153 1121 98 4,8 75 Seinvaxnir stofnar (Late variety j: Amukos F1 3,27 136 981 100 4,5 85 Castello 0,96 40 289 0 0,5 92 Destiny 3,84 109 1040 100 4,5 92 Fry 3,69 132 995 95 4,9 92 Krypton 0,59 30 160 0 1,5 97 Metino 2,34 98 632 75 4,2 94 Metis F1 3,49 147 943 97 4,3 96 Perfecta 1,66 76 448 50 2,0 95 Toppkál (Pointy variety): Dunkan 2,57 68 690 100 4,6 64 Erstling 2,88 76 778 3,9 66 Hvítkálsstofnunum er hér skipt í þrjá flokka, eftir aðstæðum á Hvanneyri: 1. Fljótvaxið hvítkál, sem þarf að meðaltali minna en 71 vaxtardaga úti í garði, þ.e. frá gróðursetningu þar til höfuðin verða uppskeruhæf. 2. í meðallagi fljótvaxið hvítkáli. Vaxtartíminn út í garði 71-80 dagar. 3. Seinvaxið hvítkál, sem þurfa að meðaltali 81 eða fleiri vaxtardaga. Þeir stofnar, sem ekki ná þroska á 90-95 dögum á Hvanneyri eru of seinþroska fyrir þær aðstæður sem þar eru. Toppkál er notað eins og hvítkál og mjög svipað því og þess vegna er hér fjallað um það með og hvítkáli. Flestir stofnar af toppkáli eru fljótvaxnir. Tilraunareitimir voru 2,7 m^ að stærð og vaxtarrými hverrar plöntu 0,27 m^. Árin 1989 og 1990 var áburður, g/m^: 20 N, 5 P og 15 K. Árin 1992 - 1995 var áburður, g/m^: 18 N, 7,8 P, 21,3 K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Árið 1989 var Agritox úðað dl að verjast kálflugu, en hin árin var notað Basudin 10. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru að meðaltali 42. Gefnar voru einkunnir 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.