Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 24

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 24
Hlutfallstölumar em miðaðar við að uppskera af Spring sé 100. Þar sem svigi er utan um tölumar, er hlutfallstalan reiknuð án þess að hafa uppskeru ársins 1994 með í útreikningunum, vegna þess að Spring var þá ekki með í athuguninni. Þegar gerðar vom tilraunir vom samreitimir tveir. Reitimir vom 2,7 m^ að stærð og vaxtarrými hverrar plöntu 0,27 m^. Áburður árin 1991, '92 og '94 var: 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B g/m^. Árið 1990 og 1995 var á 14 g/m^ N og 1989, 30 g/m^ N og samsvarandi magn af öðmm næringarefnum miðað við fyrsta skammtinn. Uppeldi í heitu gróðurhúsi tók að meðaltali 25 daga. Vegna þess að vaxtartími kínakálsins er stuttur vom yfirleitt ekki notuð plöntuvarnarefni gegn kálflugu, enda skemmdi maðkur plönturnar. Þegar trefja- dúkur var notaður, var hann að meðaltali 41 dag yfir plöntunum. Kínakál, sem ræktað var undir dúk var að meðalatali skorið upp 5 til 6 dögum fyrr en það, sem ræktað var á bersvæði. í sæmilegu árferði virðist ekki þörf á því að nota trefjadúk eða aðrar gróðurhlífar til að fá góða uppskeru af kínakáli. 18. tafla. Gæði stofna af kínakáli 1988,1991-1992 og 1994-1995. Table 18. Chinese cabbage - evaluation ofquality, 1988, 1991-1992 and 1994-1995. Stofn Varíeties Ár i tilraunum Hlutfall, og athugunum í 1 .flokk Years in experi- First class ments and observa- scores, tionscabbage, % Þéttleiki, einkunn, 1991-'92 Density, 1991 - '92 Veruleg blómgun 1992, % Plants, bolting 1992,% Hæð höfuðs 1991, cm Length of heads 1991 cm Á hersvasði (Growing in garden): Bejo 1301 1991 ogl992 49 7 11 31 Bejo 1302 1991 35 29 Hanko 1991 -1992 34 6 15 31 Nagaoka 50 1991 32 30 Spring 1988 og 1991-1992 23 8 7 28 Yoko 1991 - 1992 39 6 10 32 TJndir trefjadúk (Under polypropvlen): Bejo 1301 1991 og 1992 70 8 19 32 Bejo 1302 1991 13 25 Hanko 1991-1992 og 1995 57 6 70 27 Morilla 1994 og 1995 97 Nagaoka 50 1991 og 1994-1995 57 30 Optíko 1995 100 Spring 1991-1992 og 1995 81 7 16 32 Sumioka 1994 og 1995 50 Taranoka 1994 og 1995 100 Yoko 1991-1992 og 1995 75 8 18 35 Einkunn fyrir þéttleika var gefin þannig að 10 var mjög vel þétt höfuð og 0 fyrir ónýt höfuð. Guðíaugur V. Antonsson gaf einkunnimar fyrir þéttleika og blómgun árið 1992, en sú vinna var hluti af námsverkefni. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.