Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 22

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 22
15. tafla. Sprettuhraði blaðkáls á bersvæði. Table 15. Growth qfPak Choi in the garden. Gróðursett Datefor planting Sprettudagar, frá gróðursetningu Growing period from planting to hervesting. Fjöldi daga milli uppskerudaga Number ofdays between harvesting Vaxtarauki á dag milli uppskerudaga, g/m^ Growing rate per day, g/m2 1993 7. júní 21. - 29. dagur (days) 8 32 7. júní 29. - 35. dagur (days) 6 128 24. júní 32. - 46. dagur (days) 14 202 1994 7. júnf 27. - 37. dagur (days) 10 366 16. júní 28. - 39. dagur (days) 11 183 27. júní 28. - 38. dagur (days) 10 78 1995 9. júní 25.-31. dagur (days) 6 95 22. júnf 32. - 36. dagur (days) 4 92 5. júlí 30. - 34. dagur (days) 4 65 27. júlí 27. - 32. dagur (days) 5 42 Blaðkálið var ekki úðað með plöntuvamarefnum gegn kálflugu vegna þess hvað sprettutíminn var stuttur. Fyrir bragðið skemmdist kálið af völdum kálmaðks strax á miðju sumri. í tilraunagarðinum voru flestar jurtir af krossblómaætt varðar með plöntuvamarefnum, þess vegna var trúlega ekki mjög mikið af kálflugu- púpum í garðinum. Ef púpurnar hefðu verið fleiri hefðu skemmdir af völdum maðks trúlega orðið meiri. 16. tafla. Skemmdir af völdum kálmaðks árið 1995. Table 16. Damage on Pak Choi caused by the cabbage root fly (Dalia radicum), 1995. Gróðursetningadagur Sowing date Uppskerudagur Harvesting date Fjöldi vaxtardaga Growing period, days Skemmdir af völdum kálflugu Damage caused by the cabbage rootfly 9. júní 4. júlí 25 Engar (None) 9. júm' lO.júlí 31 Engar (None) 22. júní 24. júlí 32 Verulegar (Considerable) 22. júní 28. júlí 36 Verulegar (Considerable) 5. júlí 4. ágúst 30 Miklar (Much) 5. júlí 9. ágúst 34 Litlar til mjög miklar (Insignificant to very much) 27. júlí 23. ágúst 27 Litlar (Insignificant) 27. júlí 28. ágúst 32 Verulegar (Considerable) Árið 1990 var reynd allt önnur gerð af Brassica chinensis, sem heitir Chinese White Cabbage á ensku. Á Hvanneyri líktist jurtin ekki hvítkáli, vafði sig t.d. ekki. Stofninn hét Big Top F1 og fræið var frá T.& M. Uppskeran var mikil af 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.