Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 8

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 8
§€ Það reyndist auðvelt að rækta kínakál á bersvæði, undir trefjadúk og í plastgróðurhúsi þegar plönturnar voru aldar upp í vel heitu gróðurhúsi. Ef kálið var ræktað undir trefjadúk flýtti það uppskerunni um 5-6 daga. Ef trefjadúkur liggur lengi á kínakáli spillir það útliti kálsins. Það var ekki mikill mælanlegur munur á þeim stofnum, sem reyndir voru. Afhnúðkáli reyndust stofnarnir Blaro, Korist og Trero vel. Hnúðkál myndaði góða hnúða á bersvæði, frá gróðursetningu til upptöku, á 8-9 vikur og undir trefjadúk á 7-8 vikum. Þó að stöngull hnúðkálsins sé harður þá ber dálítið á skemmdum af völdum kálmaðks. Auðvelt var að rækta hnúðkál með því að sá því beint í óupphitað plastgróðurhús. §§ Kálfafellsrófúr, Ragnarsrófur og Vige eru allt afbrigði afgulrófum sem henta vel til ræktunar á íslandi. Rófurnar þyngdust mikið seinni hluta ágúst- mánaðar, eða um 90-230 g/m? á dag. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.