Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 32

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 32
Grenadier þó með fljótvöxnum stofnum og fer þar eftir útlendum skilgreiningum. Bjöm Gunnlaugsson og Bodil Vestergaard (1995) skýra frá tilraunum, sem gerðar voru á Garðyrkjuskólanum með seinvaxin afbrigði. Þar nefna þau m.a. afbrigðið Castello, sem þau segja að fræsalar telji að eigi að hafa náð fullum þroska í Norður-Evrópu 80 dögum eftir gróðursemingu. Á Reykjum vom vaxtardagamir 109 undir trefjadúk árið 1994 og 131 dagur á bersvæði 1993. Þessi stofn var reyndur í eitt ár á Hvanneyri, á bersvæði eins og annað kál og eftir 92 vaxtardaga vom höfuðin mjög illa þroskuð. Á Hvanneyri er ekki líklegt að vaxtardagar geti orðið öllu fleiri en 90-100. Á Garðyrkjuskólanum að Reykjum virðist unnt að ná 130 eða jafn vel fleiri vaxtardögum. Með því að nota trefjadúk yfir kálið, t.d. í fímm vikur, má auka þroska seinvaxinna stofna. Rauðkál Til skamms tíma vom stofnar af rauðkáli svo seinvaxnir að erfitt þótti að rækta það á íslandi. Óli Valur Hansson, et.al. (1978) segir: "Rauðkálið þarf þó mun meiri hita en hvítkálið og lánast yfirleitt illa í hinni íslenzku sumarveðráttu, nær sáralitlum þroska nema þá helst í heitri jörð." Þetta hefur breyst mjög mikið, eins og sjá má á þeim athugunum, sem hér er fjallað um. 23. tafla. Uppskera af þremur stofnum af rauðkáli. Table 23. Yield of three varieties of red cabbage . Stofn, ár og ræktunartækni Varieties and years in observations Fjöldi ára Number of years Uppskera kg/m2 Mean yield kg/rr? Vaxtardagar Growth period, days Intro, 1990 og 1993 -1995 Undir trefjadúk Under polypropylen 4 3,76 81 Á bersvæði Growing in garden 4 3,49 88 Mismunur Difference 0,27 7 Primero, 1994 -1995 Undir trefjadúk Under polypropylen 2 3,72 80 Á bersvæði Growing in garden 2 2,56 82 Mismunur Difference 1,16 2 Sint Pancras, 1993 -1995 Undir trefjadúk Under polypropylen 3 3,03 79 Á bersvæði Growing in garden 3 2,98 86 Mismunur Difference 0,05 7 í töflunni kemur fram munur á uppskeru og ræktunartækni hjá þremur stofnum af rauðkáli. Rétt er að hafa í huga að hér er aðeins um niðurstöður athugana að ræða, þannig að varast verður að draga of afgerandi ályktanir af tölunum. Samt sem áður er óhætt að fullyrða að í meðal sumri á Hvanneyri er vandalaust að fá vel þroskað rauðkál af þessum þremur stofnum. Þó að trefja- dúkur auki uppskeru dálítið og flýti fyrir sprettu, þá er auðvelt að rækta rauðkál af þessum stofnum án dúks. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.