Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 21
14. tafla. Stofnar af blaðkáli 1989-1993.
Table 14. Varieties of Pak Choi, observation, 1989-1993.
Stofn Varieties Ár í athugun Years of observation Uppskera kg/m^ Mean yield kg/rn^ Hlutfalis- tala Proportion ofyield plant,g Þungi á plöntu, g Mean weight of each days. Vaxtardagar Growing períod,
Á bersvæði (Growing in garden):
Hansen 1989-1992 2,17 107 396 35
Hypro 1989-1993 1,91 100 356 33
Japro 1989-1990 1,63 99 289 30
Mei Quing Choi 1991-1993 1,74 83 359 37
Pak Choi 1990-1991 0,95 45 173 30
Senfhohl 1993 1,26 86 226 35
IJndir trefjadúk ( Under pol\prop\len):
Hansen 1989-1992 1,50 75 275 30
Hypro 1991-1992 2,00 100 347 30
Mei Quing Choi 1991-1992 1,50 75 43 29
PakChoi 1991 1,80 72 0 28
Á árunum 1990-1995 voru að meðaltali 28 uppeldisdagar í heitu gróður-
húsi. Árin 1994 og 1995 var áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2
Ca og 0,04 B. Árin 1991-1993 var borið á 12 N 1990, 14 N og 1989 16 N og
önnur næringarefni í hlutfalli við köfnunarefnið. Tilraunirnar voru með tvo
samreiti. Hver reitur var 2,7 m^ og vaxtarrými fyrir plöntu var 0,18 m^. Árin
1989-1993 voru uppeldisdagar í gróðurhúsi 28 að meðaltali.
Hlutfallstölurnar eru miðaðar við að Hypro, sem fékk töluna 100, annars
vegar á bersvæði og hins vegar undir trefjadúk. Vegna þess að það var misjafnt
hve mörg ár hinir ýmsu stofnar voru í athugun, gefa hlutfallstölumar öllu réttari
mynd af mismun á uppskeru stofnanna en uppskemtölumar.
Æskilegast er að kálhöfuðin verði ekki nema 350-400 g þung, þegar þau
eru skorin upp. í þeim tilraunum og athugunum, sem hér um ræðir hafa höfuðin
stöku sinnum orðið þyngri. Reiknaður mismunur á vaxtardögum blaðkáls á
bersvæði og undir trefjadúk var þannig:
& Meðalþungi planma á bersvæði var 381 g eftir 37 vaxtardaga.
& Meðalþungi plantna undir trefjadúk var 300 g eftir 29 vaxtardaga.
Hansen virtist gefa mesta uppskeru. Pak Choi og Japro blómstmðu fyrst.
Pak Choi er óhentugt nafn á blaðkálsstofni, vegna þess að enskumælandi menn
nota nafnið á blaðkál.
15