Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 21

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 21
14. tafla. Stofnar af blaðkáli 1989-1993. Table 14. Varieties of Pak Choi, observation, 1989-1993. Stofn Varieties Ár í athugun Years of observation Uppskera kg/m^ Mean yield kg/rn^ Hlutfalis- tala Proportion ofyield plant,g Þungi á plöntu, g Mean weight of each days. Vaxtardagar Growing períod, Á bersvæði (Growing in garden): Hansen 1989-1992 2,17 107 396 35 Hypro 1989-1993 1,91 100 356 33 Japro 1989-1990 1,63 99 289 30 Mei Quing Choi 1991-1993 1,74 83 359 37 Pak Choi 1990-1991 0,95 45 173 30 Senfhohl 1993 1,26 86 226 35 IJndir trefjadúk ( Under pol\prop\len): Hansen 1989-1992 1,50 75 275 30 Hypro 1991-1992 2,00 100 347 30 Mei Quing Choi 1991-1992 1,50 75 43 29 PakChoi 1991 1,80 72 0 28 Á árunum 1990-1995 voru að meðaltali 28 uppeldisdagar í heitu gróður- húsi. Árin 1994 og 1995 var áburður g/m^: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Árin 1991-1993 var borið á 12 N 1990, 14 N og 1989 16 N og önnur næringarefni í hlutfalli við köfnunarefnið. Tilraunirnar voru með tvo samreiti. Hver reitur var 2,7 m^ og vaxtarrými fyrir plöntu var 0,18 m^. Árin 1989-1993 voru uppeldisdagar í gróðurhúsi 28 að meðaltali. Hlutfallstölurnar eru miðaðar við að Hypro, sem fékk töluna 100, annars vegar á bersvæði og hins vegar undir trefjadúk. Vegna þess að það var misjafnt hve mörg ár hinir ýmsu stofnar voru í athugun, gefa hlutfallstölumar öllu réttari mynd af mismun á uppskeru stofnanna en uppskemtölumar. Æskilegast er að kálhöfuðin verði ekki nema 350-400 g þung, þegar þau eru skorin upp. í þeim tilraunum og athugunum, sem hér um ræðir hafa höfuðin stöku sinnum orðið þyngri. Reiknaður mismunur á vaxtardögum blaðkáls á bersvæði og undir trefjadúk var þannig: & Meðalþungi planma á bersvæði var 381 g eftir 37 vaxtardaga. & Meðalþungi plantna undir trefjadúk var 300 g eftir 29 vaxtardaga. Hansen virtist gefa mesta uppskeru. Pak Choi og Japro blómstmðu fyrst. Pak Choi er óhentugt nafn á blaðkálsstofni, vegna þess að enskumælandi menn nota nafnið á blaðkál. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.