Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 25

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 25
Hnúðkál (Brassica oleracea, gongylodes) Hnúðkál hefur ekki verið ræktað mikið á íslandi, en er auðvelt í ræktun. í Mið- Evrópu hefur það verið notað síðan á 15. öld á rnjög svipaðan hátt og gulrófur eru notaðar hér á landi (Weisæth, G. 1972). Hnúðkál var fyrst í athugun á Hvanneyri árið 1976. Áður hefur verið skýrt frá fyrri athugunum (Magnús Óskarsson, 1984 og 1989). 19. tafla. Stofnar af hnúðkáli 1989-1992 og 1995. Table 19. Varieties ofkohlrabi, 1989-1992 and 1995. Stofn Varieties Ár í tilraunum og athugunum Years in experiments and observations. Uppskera kg/m2 Mean yield kg/m2 Hlutfalis- tala Proportion ofyield % Þungi á hnúð, g Mean weight ofeach knob,g Vaxtardagar Growing period, days. í plastgróðurhúsi. Uppskorið eftir mismunandi fiölda vaxtardaga: (In plastic greenhouse. Harvest after variable growing period): Blaro 1989 1,69 100 185 61 Blaro 1989 2,16 128 238 70 Blaro 1989 1,95 115 215 77 Á bersvæði (Growine in garden): Blaro 1990 og 1991 2,65 115 398 59 Kolpak 1990-1992 og 1995 1,44 79 236 62 Korist 1990-1992 og 1995 1,85 100 293 60 Trero 1990-1992 2,30 110 352 64 White Vienne 1992 0,50 50 92 64 Undir trefjadúk (Under polvpropvlenh Blaro 1990 og 1991 2,05 95 300 51 Kolpak 1990-1992 og 1995 1,68 93 264 51 Korist 1990-1992 og 1995 1,81 100 283 48 Trero 1990-1992 1,90 94 296 53 White Vienne 1992 1,10 79 202 62 Árið 1989 var hnúðkáli af stofninum Blaro sáð í plastgróðurhús þann 8. júní. Skorið var upp á þremur tímum og var uppskeran sem hér segir: Skorið upp eftir 61 dag. Uppskera 1,69 kg/m2 og þungi á hnúð 185 g. Skorið upp eftir 70 daga. Uppskera 2,16 kg/m2 og þungi á hnúð 238 g. Skorið upp eftir 77 daga. Uppskera 1,95 kg/m2 og þungi á hnúð 215 g. Þessi athugun sýnir að unnt er að rækta hnúðkál í óupphiíuðu plastgróður- húsi með því að sá kálinu beint út í húsið. Árin 1990-1992 voru gerðar tilraunir með tveimur samreitum. Árin 1989, 1994 og 1995 voru gerðar athuganir með einum reit fyrir hveija meðhöndlun. Athugunin 1989 var gerð inni í plastgróðurhúsi, en hin árin var hnúðkálið ræktað út í garði og þá voru reitimir 2,7 m2 að stærð. Vaxtarrými fyrir hveija plöntu 1990 var 0,27 m2 en hin árin 0,18 m2. Áburður árin 1991 og 1992 var g/m2: 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B g/m2. Árið 1990 var borið á 14 g/m2 N og 1995, 10 g/m2 N og samsvarandi magn af öðrum næringarefnum 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.