Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 25

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 25
Hnúðkál (Brassica oleracea, gongylodes) Hnúðkál hefur ekki verið ræktað mikið á íslandi, en er auðvelt í ræktun. í Mið- Evrópu hefur það verið notað síðan á 15. öld á rnjög svipaðan hátt og gulrófur eru notaðar hér á landi (Weisæth, G. 1972). Hnúðkál var fyrst í athugun á Hvanneyri árið 1976. Áður hefur verið skýrt frá fyrri athugunum (Magnús Óskarsson, 1984 og 1989). 19. tafla. Stofnar af hnúðkáli 1989-1992 og 1995. Table 19. Varieties ofkohlrabi, 1989-1992 and 1995. Stofn Varieties Ár í tilraunum og athugunum Years in experiments and observations. Uppskera kg/m2 Mean yield kg/m2 Hlutfalis- tala Proportion ofyield % Þungi á hnúð, g Mean weight ofeach knob,g Vaxtardagar Growing period, days. í plastgróðurhúsi. Uppskorið eftir mismunandi fiölda vaxtardaga: (In plastic greenhouse. Harvest after variable growing period): Blaro 1989 1,69 100 185 61 Blaro 1989 2,16 128 238 70 Blaro 1989 1,95 115 215 77 Á bersvæði (Growine in garden): Blaro 1990 og 1991 2,65 115 398 59 Kolpak 1990-1992 og 1995 1,44 79 236 62 Korist 1990-1992 og 1995 1,85 100 293 60 Trero 1990-1992 2,30 110 352 64 White Vienne 1992 0,50 50 92 64 Undir trefjadúk (Under polvpropvlenh Blaro 1990 og 1991 2,05 95 300 51 Kolpak 1990-1992 og 1995 1,68 93 264 51 Korist 1990-1992 og 1995 1,81 100 283 48 Trero 1990-1992 1,90 94 296 53 White Vienne 1992 1,10 79 202 62 Árið 1989 var hnúðkáli af stofninum Blaro sáð í plastgróðurhús þann 8. júní. Skorið var upp á þremur tímum og var uppskeran sem hér segir: Skorið upp eftir 61 dag. Uppskera 1,69 kg/m2 og þungi á hnúð 185 g. Skorið upp eftir 70 daga. Uppskera 2,16 kg/m2 og þungi á hnúð 238 g. Skorið upp eftir 77 daga. Uppskera 1,95 kg/m2 og þungi á hnúð 215 g. Þessi athugun sýnir að unnt er að rækta hnúðkál í óupphiíuðu plastgróður- húsi með því að sá kálinu beint út í húsið. Árin 1990-1992 voru gerðar tilraunir með tveimur samreitum. Árin 1989, 1994 og 1995 voru gerðar athuganir með einum reit fyrir hveija meðhöndlun. Athugunin 1989 var gerð inni í plastgróðurhúsi, en hin árin var hnúðkálið ræktað út í garði og þá voru reitimir 2,7 m2 að stærð. Vaxtarrými fyrir hveija plöntu 1990 var 0,27 m2 en hin árin 0,18 m2. Áburður árin 1991 og 1992 var g/m2: 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B g/m2. Árið 1990 var borið á 14 g/m2 N og 1995, 10 g/m2 N og samsvarandi magn af öðrum næringarefnum 19

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.