Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 27

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Blaðsíða 27
Árið 1994 var gerð athugun og 1995 tilraun með vaxtarhraða gulrófna. Fyrra árið var hver reitur 3,15 að stærð. Síðara árið voru samreitimir tveir, hver 2,7 m^ að stærð. Áburðurinn, sem notaður var bæði árin var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,5 S, 1 Mg, 2,3 Ca og 0,04 B g/mÁ Plöntumar vom aldar upp í gróðurhúsi og uppeldið tók 34 og 31 dag. Bæði árin var Basudin 10 notað gegn kálflugu, en það reyndist ekki nógu öflugt, svo að töluverðar skemmdir voru af völdum maðks. Árið 1994 vora 4,8 plöntur á hverjum fermetra, en seinna árið 3,7 plöntur. □ Kálfafelís Vaxtardagar 1. mynd. Þungi gulrófna efíir mismunandi Qölda vaxtardaga, 1994-1995. Fig. 1. Mean weight ofrutabage after a variable number of growing days 1994-1995. 21. tafla. Vaxtarhraði gulrófna. Uppskera, kg/m2. Table 21. Growing rate ofdifferent varieties ofrutabage yield kg/m2. Pjöldi vaxtardaga Growing period, days Kálfafellsrófur Ragnarssófur Vige 1994 62 dagar (days): 4,22 3,76 75 dagar (days): 5,78 6,74 1995 60 dagar (days): 2,77 2,57 2,55 70 dagar (days): 4,15 3,80 3,41 Meðaltal (mean): 4,23 4,21 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.