Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 27

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Side 27
Árið 1994 var gerð athugun og 1995 tilraun með vaxtarhraða gulrófna. Fyrra árið var hver reitur 3,15 að stærð. Síðara árið voru samreitimir tveir, hver 2,7 m^ að stærð. Áburðurinn, sem notaður var bæði árin var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,5 S, 1 Mg, 2,3 Ca og 0,04 B g/mÁ Plöntumar vom aldar upp í gróðurhúsi og uppeldið tók 34 og 31 dag. Bæði árin var Basudin 10 notað gegn kálflugu, en það reyndist ekki nógu öflugt, svo að töluverðar skemmdir voru af völdum maðks. Árið 1994 vora 4,8 plöntur á hverjum fermetra, en seinna árið 3,7 plöntur. □ Kálfafelís Vaxtardagar 1. mynd. Þungi gulrófna efíir mismunandi Qölda vaxtardaga, 1994-1995. Fig. 1. Mean weight ofrutabage after a variable number of growing days 1994-1995. 21. tafla. Vaxtarhraði gulrófna. Uppskera, kg/m2. Table 21. Growing rate ofdifferent varieties ofrutabage yield kg/m2. Pjöldi vaxtardaga Growing period, days Kálfafellsrófur Ragnarssófur Vige 1994 62 dagar (days): 4,22 3,76 75 dagar (days): 5,78 6,74 1995 60 dagar (days): 2,77 2,57 2,55 70 dagar (days): 4,15 3,80 3,41 Meðaltal (mean): 4,23 4,21 21

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.