Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Qupperneq 24

Rit Búvísindadeildar - 20.07.1996, Qupperneq 24
Hlutfallstölumar em miðaðar við að uppskera af Spring sé 100. Þar sem svigi er utan um tölumar, er hlutfallstalan reiknuð án þess að hafa uppskeru ársins 1994 með í útreikningunum, vegna þess að Spring var þá ekki með í athuguninni. Þegar gerðar vom tilraunir vom samreitimir tveir. Reitimir vom 2,7 m^ að stærð og vaxtarrými hverrar plöntu 0,27 m^. Áburður árin 1991, '92 og '94 var: 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B g/m^. Árið 1990 og 1995 var á 14 g/m^ N og 1989, 30 g/m^ N og samsvarandi magn af öðmm næringarefnum miðað við fyrsta skammtinn. Uppeldi í heitu gróðurhúsi tók að meðaltali 25 daga. Vegna þess að vaxtartími kínakálsins er stuttur vom yfirleitt ekki notuð plöntuvarnarefni gegn kálflugu, enda skemmdi maðkur plönturnar. Þegar trefja- dúkur var notaður, var hann að meðaltali 41 dag yfir plöntunum. Kínakál, sem ræktað var undir dúk var að meðalatali skorið upp 5 til 6 dögum fyrr en það, sem ræktað var á bersvæði. í sæmilegu árferði virðist ekki þörf á því að nota trefjadúk eða aðrar gróðurhlífar til að fá góða uppskeru af kínakáli. 18. tafla. Gæði stofna af kínakáli 1988,1991-1992 og 1994-1995. Table 18. Chinese cabbage - evaluation ofquality, 1988, 1991-1992 and 1994-1995. Stofn Varíeties Ár i tilraunum Hlutfall, og athugunum í 1 .flokk Years in experi- First class ments and observa- scores, tionscabbage, % Þéttleiki, einkunn, 1991-'92 Density, 1991 - '92 Veruleg blómgun 1992, % Plants, bolting 1992,% Hæð höfuðs 1991, cm Length of heads 1991 cm Á hersvasði (Growing in garden): Bejo 1301 1991 ogl992 49 7 11 31 Bejo 1302 1991 35 29 Hanko 1991 -1992 34 6 15 31 Nagaoka 50 1991 32 30 Spring 1988 og 1991-1992 23 8 7 28 Yoko 1991 - 1992 39 6 10 32 TJndir trefjadúk (Under polypropvlen): Bejo 1301 1991 og 1992 70 8 19 32 Bejo 1302 1991 13 25 Hanko 1991-1992 og 1995 57 6 70 27 Morilla 1994 og 1995 97 Nagaoka 50 1991 og 1994-1995 57 30 Optíko 1995 100 Spring 1991-1992 og 1995 81 7 16 32 Sumioka 1994 og 1995 50 Taranoka 1994 og 1995 100 Yoko 1991-1992 og 1995 75 8 18 35 Einkunn fyrir þéttleika var gefin þannig að 10 var mjög vel þétt höfuð og 0 fyrir ónýt höfuð. Guðíaugur V. Antonsson gaf einkunnimar fyrir þéttleika og blómgun árið 1992, en sú vinna var hluti af námsverkefni. 18

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.