Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 58

Rit Búvísindadeildar - 20.04.1998, Qupperneq 58
4. tafla. Áhrif umhverfishita og þurrkstigs á verkun votheys (á rannsóknastofu) Umhverfishiti um 6°C um 20°C SÝRUSTIG, pH Þurrefni við hirðingu, % 19,5 4,54 5,06 33,2 4,89 4,84 44,5 6,44 5,35 LÉTTING VIÐ VERKUN (efnatap með gasi), % Þurrefni við hirðingu, % 19,5 1,3 3,2 33,2 0,7 2,1 44,5 1,8 1,5 Fyrstu niðurstöður benda til að áhrif umhverfishita á verkun votheys fari dvínandi með hækkandi þurrefni. Ólokið er efiiamælingum á heysýnum úr þessari tilraun. 5. Að bjarga hröktu heyi Aðstæður í júlí-mánuði 1997 voru óhagstæðar heyþurrkun í Borgarfirði. Er nær dró Ólafsmessu fyrri hraktist nokkuð af fjárheyi á Hvanneyri sem fara átti í rúllur. Þegar útséð var um öruggan þurrk var ákveðið að taka heyið saman í rúllur, blanda maurasýruríku hjálparefni (Foraform) í hluta þess, auk þess sem reynt var að þurrka hluta heysins eftir föngrnn í dægurlangri flæsu. Þannig sköpuðu aðstæður nokkra heyflokka sem ætlunin er að bjóða gemlingum nú í vetur til þess að kanna lysíugleikann auk þess sem hefðbundnar fóðurefnagreiningar verða gerðar á heyinu. 6. Verkun og geymsla votheys í smáböggum í samvinnu við Bútæknideild RALA var gerð rannsókn á votverkun heys í hefðbundnum smáböggum sem hjúpaðir voru plasti (4- og 6-foldu). Var hún liður í athugun Bútæknideildar á sérstakri pökkunarvél sem þangað kom til prófunar. Tilraun var gerð með verkun háar á tvennum þurrkstigum; var það raunar sama hráefnið og notað var í rannsókn sem sagt var fiá xmdir lið B.3. hér að ffarnan. Að lokinni liðlega 3 mánaða útigeymslu var heyið athugað. Enn liggur aðeins fyrir mæling á sýrustigi þess og eru meðaltölumar birtar í 5. töflu. Til samanburðar eru teknar með tölur fyrir rúllubagga úr sama hráefni í 6-foldum plasthjúp: 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.