Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 27

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 27
ÁHRIF SLÁTTUTÍMA OG VERKUNAR 25 F%a56 6. mynd Áhrif fóðrunarvirðis heysins (f.f.e./kg °'56) á vöxt gemlinganna. Fig. 6 The regression of the daily liveweight gain (g/day) on the feeding potential of the hay (F.U./W 0,x). heyflokka að uppruna, þroska og verkun. Með það í huga ber að skoða tölurnar, en að óreyndu ætlum við, að vart beri mikið á milli. 14. tafla sýnir, að gemlingarnir hafa étið 0,29-0,60 f. f. e. hver á dag að jafnaði. í raun voru þessi gildi örlitlu hærri (1—2%), því að gemlingarnir völdu bezta heyið úr gjöfinni, eins og áður var nefnt, en ekki var tillit tekið til þess við útreikning 14. töflu. Þeir gemlingar, sem sýndu svo til eðlilegar framfarir (a-hóparnir), átu að jafnaði 0,55 f. f. e. og tæp 100 g af hráprótíni á dag, en þeir, sem lítt eða ekki breyttu þyngd sinni á athugunarskeiðum, fengu hver 0,42f. f. e. og 58 g af prótíni á dag. Þessar tölur um orkuþörf gemlinga til vaxtar og viðhalds eru á neðri mörkum málgilda (Arni G. Pétursson, 1976, Saue, 1968). Líta má á stærðina f. f. e. /dag /gemling sem mælikvarða á fóðrunarvirði heysins. Fóðrunarvirði (feeding potential) er talið gefa góða hugmynd um heildaráhrif fóð- urs á gripi, ekki sízt þegar um heyfóður er að ræða (Breirem og Homb, 1970). 6. mynd sýnir tengsl fóðrunarvirðis heysins og þungabreytinga gemlinganna á athugunarskeiðunum. Við reikninga af þessu tagi er heyát gripsins miðað við þunga hans í ákveðnu veldi, n, þar sem n hefur gildið nærri 3U (Blaxter, et al. 1961). Saue (1968) getur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.