Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 65

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 65
ÁHRIF DRÁTTARVÉLAUMFERÐAR Á JARÐVEG OG GRÓÐUR 63 UPPSKERA Tilraun nr. 152—64 stóð aðeins í tvö ár. Ekki varð mikil rýrnun á uppskeru vegna umferðar fyrra árið, sem tilraunin var gerð (6, tafla). Þá hafði verið ekið um reitina einu sinni, þ.e. 25. maí, en uppskeran var vegin við slátt 15. júní og 17. ágúst. Arið 1965 kom fram uppskerurýrnun á liðun- um, sem ekið'var um, 43% uppskeru- rýrnun á liðum, sem ekkert köfnunarefni var borið á, og 21 % á þeim, sem borið var á köfnunarefni. Við slátt sumarið 1965 hafði alls verið ekið þrisvar um tilraunina, þ.e. 25. maí 1964, 17. ágúst 1964 og 14. maí 1965. Sá uppskerumunur, sem kom fram í til- raun nr. 152—64, varð til þess, að full ástæða þótti til að endurtaka tilraun með umferð um ræktunarland, þegar hin fyrsta misfórst. Nokkrar breytingar voru gerðar á tilhögun tilraunarinnar. I stað þess að aka um tilraunalandið á misþungum dráttarvélum, eins og gert var í tilraun nr. 152-64, þótti réttara að kanna, hvort um- ferð á mismunandi tímum hefði ætíð sömu áhrif. Þannig varð tilraunaáætlun um til- raun nr. 184—66 til. Tilraunaáætluninni er lýst í kaflanum hér á undan. I 7. töflu getur að líta, hvenær tilraun nr. 184—66 var slegin ár hvert. Fyrsta árið, 1966, var uppskera aðeins vegin af tveim- ur tilraunaliðum, en ef hinum var hún svo lítil, að þeir voru ekki sláandi. Eins og fram kemur í 7. töflu var tilraunin aðeins tvíslegin tvö sumur, þ.e. sumurin 1967 og 1973. Árið 1969 og 1971 voru öll grös skriðin við 1. slátt og árin 1970 og 1972 að skríða. Niðurstöður uppskerumælinga eru í 8. töflu. Eins og sjá má, hefur umferð dregið úr uppskeru, og er raunhæfur munur milli liða, sem ekið er á (troðinna liða), og 7. TAFLA. Sláttudagar í tilraun nr. 184—66. TABLE 7. Dates of cutting in experiment no 184-66. Ár 1. sl. 2. sl. Year First cut Second cut 1966 9. september 1967 12. júlí 6. september 1968 25. júlí 1969 18. júlí 1970 13. júlí 1971 23. júlí 1972 28. júní 1973 Hjúlí 23. ágúst hinna, sem aldrei er ekið á (ótroðinna). Minni munur er milli troðinna og ótroð- inna liða, þar sem borið er á köfnunarefni, heldur en þar sem það vantar. Þetta kom einnig fram í tilraun nr. 152—64. Trúlega hefur umferð meiri áhrifá gróður, þar sem lífsskilyrði eru að einhverju leyti erfið, heldur en við góð vaxtarskilyrði. Reynsla manna á kalárunum fyrir 1970 var sú, að umferð gæti haft úrslitaáhrif á það, hvort grös lifðu eða ekki. Gróður á hálendi, þar sem vaxtarkjör eru ill, er talinn miklu við- kvæmari fyrir umferð en láglendisgóður. Tilraunin leiðir ekki ótvírætt í ljós hvort einn umferðartími er verri en annar. Hins vegar virðist rakastig jarðvegsins skipta máli, og verður vikið að því síðar. Liðurinn, sem ekið er um tvisvar á ári, bæði vor og sumar, er ætíð með minnsta uppskeru. Það bendir til þess, að því oftar sem farið er á dráttarvél um landið, því minni verði uppskeran. Þar sem ekið er um landið að haustinu, en annars ekki, verður minni uppskeru- rýrnun en á hinum liðunum, sem ekið er um. Vera má, aðskýrining á því sé sú, að á hinum umferðarliðunum var ekið á gras-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.