Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 45
JÚGURBÓLGA í ÍSL. KÚM 43 Árin 1967—69 náðist eftirfarandi árang- ur í baráttunni við þennan keðjugeril á áðurnefndu rannsóknarsvæði: 1. TAFLA. Smit með str. agalaciae. Ár 1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð 1967 26,67% 20,00% 28,41% 21,35% 1968 10,80% 4,50% 4,62% 2,35% 1969 1,85% 3,03% - Því verður trauðla á móti mælt, að keð- jugerlasmit þetta var allmikið við upphaf rannsókna, en árangur baráttunnar mjög góður á ekki lengri tíma. Samkv. framanskráðu er mat okkar á júgurbólgu þetta: 2. TAFLA. Júgurbólgu- Magn hvítra gerlar blóðkorna/ml Astand Engir 150-500 000/ml Júgurhreysti Fáir 500 þús. Dulin -1 millj./ml júgurbólga Alimargir 1-2 millj./ml Krónísk júgurbólga Fjölmargir Yíir 2 Klínísk eða millj./ml bráð bólga Niðurstöður 3,000 rannsókna árin 1967—69 á áðurnefndu rannsóknarsvæði sýndu eftirfarandi hlutföll hvítra blóð- korna: 3. TAFLA. Magn hvítra blóðkorna í mjólkursýnum á rann- sóknarsvæðinu. Minna en 500 þús./mlhjá 53,90% framleiðenda 500 þús.-l millj./ml ” 32,25% Yfir 1 millj./ml ” 13,87% Lætur því nærri, að einhver júgurbólga hafi fundizt í um 46% sýnanna, og við nánari rannsókn mjólkursýna úr ein- stökum júgurhlutum kom í ljós júgur- bólguvandamál hjá 14% framleiðend- anna. öll þau ár var mjólkur- framleiðendum tilkynnt það ástand og boðin ókeypis aðstoð við rannsókn mjólkursýna úr öllum júgurhlutum kúa þeirra ásamt rannsókn á, hvaða lyf hefðu bezta verkan. Aðeins um 40% fram- leiðendanna þágu boðna aðstoð. Var því ljóst tómlæti bænda og að skilningsskortur þeirra á þessu vandamáli slíkur, að hafin var upplýsingaherferð með því að ræða þessi mál í bændaþáttum Búnaðarfélags Islands í útvarpi og á bændafundum víða um land auk nokkurra skrifa í búnaðarbl- aðið Frey. Árið 1972 var gerður nákvæmur sam- anburður á hlutfalli hvítra blóðkorna/ml. úr einstaka júgurhlutum og júgurbólgu- valdandi gerlum í mjólk. Rannsökuð voru sérstaklega 1,034 mjólkursýni úr kúm víða um land, og varð niðurstaða þessi: 4. TAFLA. Magn hvítra blóðkorna/ml Gerla- laus Klasa- gerlar Keðju- gerlar Klasa- °g keðju gerlar Undir 300 þús./ml (214 sýni) 196 7 5 6 300-500 þús./ml (355 sýni) 249 46 33 23 500 þús.-l millj./ ml (295 sýni) . . . . 146 64 48 25 Yfirl milj./ml (170 sýni) 56 54 32 25 1034 sýni 647 171 118 79 (62,69%) (16,43%) (7,66%) (1,65%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.