Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 9

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 9
ÁHRIF sláttutIma og verkunar 7 Heyflokkar 1973/74 1975/76 1976/77 a. Snemmslegið, súgþurrkað X X X b. Snemmslegið, hrakið á velli X X X c. Snemmslegið, bliknað/ornað X X d. Síðslegið, súgþurrkað X X X Ekki voru tök á að endurtaka verkun- arliðina b og c seinni sláttutímann, þótt vissulega heíði það verið rökrétt. En af fenginni reynslu má ætla, að slíkir liðir hefðu veitt fremur takmarkaða vitneskju til viðbótar því, sem ofanskráðir liðir veita. Fylgzt var með magni og gæðum upp- skerunnar frá slætti til gjafar, svo að meta mætti, hve mikið fóður tapaðist við verkun og geymslu. Við fóðrunarathuganirnar voru notaðir gemlingar, og var ekki hleypt til þeirra. Mælt var heyát þeirra svo og þungabreytingar á athugunarskeiði og holdafar við lok athugunar. Verður nú gerð nánari grein fyrir framkvæmd ein- stakra þátta athugananna. a. Hráefnid. Heysins, sem notað var í athugunum þessum, var aflað á Hvanneyri. I 1. og 2. athugun var um að ræða vallarfoxgras svo til í hreinrækt (>90%), sem aflað var á sömu spildu. Er það framræst mýri, sem í var sáð til túns árið 1965. Aburður á hekt- ara nam 110 kg N, 25 kg P og 67 kg K. í 3. athugun var um að ræða hey af gömlu mýrartúni, sem sáð var til árið 1962. Túngróður er þar blandaður, svo sem eftirfarandi tafla sýnir: 1. TAFLA. Hlutdeild einstakra tegunda jurta í heyuppskeru 3. athugunar (1976-77). TABLE 1. Participation of individual species in the hay of experiment 3 (1976-77). Tegund Hlutdeild Species Participation Knjáliðagras (Alopecurus geniculatus) 32% Língresi Agrostis species) ........... 21 % Vallarsveifgras (Poa pratensis) ... 17% Snarrót (Deschampsia caespitosa) . . 17% Starir (Carex species) .................... 6% Annað*) (Other species) ................... 7% *) Túnvingull, arfi, sóleyjar, háliðagras o. fl. Festuca rubra, Stellaria species, Ranunculus species, Alopecurus pratensis et al. b. Sláttur og verkun heysins. Spildurnar voru slegnar með sláttuþyrlu og heyinu snúið til þerris með heyþyrlu. Reynt var eftir því, sem átti við liði athug- unarinnar, að hafa alla meðferð heysins sem líkasta því, er gerist við venjubundinn þurrheyskap. I 1. og 3. athugun var upp- skeran mæld við slátt og við hirðingu, en í 2. athugun reyndust ekki tök á að gera slíka mælingu með viðunandi nákvæmni. Þroskastig grasanna við slátt var svo sem eftirfarandi yfirlit greinir. Aðeins er lýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.