Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 56
54 ISLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
ÍSLENSKT YFIRLIT
Smitun Lúpínu (Lupinus Nootkatensis Donn)
með niðurnámsbakteríum á Islandi.
Guðni Harðarson
°g
D. Gareth Jones
Deþartmmt of Agricullural Botanji,
University College of Wales, Aberystwyth SY23 3DD.
Smitun lúpínu með niturnámsbakteríum
var reynd í jarðræktartilraun í Keldna-
holti, Gunnarsholti og á Skógarsandi, eftir
að virkni nokkurra bakteríustofna við nit-
ur (könnunarefnis) nám haíði verið reynd
í ræktunarklefa í Wales.
REFERENCES — HEIMILDIR:
Einarsson, Þorleifur, 1962: Vitnisburður frjógrein-
ingar um gróður, veðurfar og landnám á íslandi.
Saga III: 442-469. (English summary).
Einarsson, Þorleifur, 1963: Pollen analysis on the
vegetation and climate history of Iceland in late
postglacial times. In LOVE, A. and LOVE, D.
(ed) North Atlantic biota and their history. Per-
gamon Press, Oxford. p 355-367.
Gadgil, R. L., 197la: The nutritional role ofLuþinus
arboreus in coastal sand dune forestry. I. The pot-
ential influence of undamaged lupin plants on
nitrogen uptake by Pinus radiata. Plant and Soil,
34:357-367.
Gadgil, R. L., 1971 b: The nutritional roleofLupinus
arboreus in coastal sand dune forestry. II. The
potential influence of damaged lupin plants on
nitrogen uptake by Pinus radiata. Plant and Soil,
34:575-593.
Stofn 3211 frá Rothamsted í Englandi
reyndist virkastur við niturnám við 12°C
hita í ræktunarklefa. Sami stofn myndaði
einnig flest rótarhnýði og var virkastur við
niturnám í jarðræktartilraunum á Islandi.
Uppskera plantna í tilraunareitum smit-
uðum með besta stofninum (3211) var u.
þ. b. þrisvar sinnum meiri, eftir þriggja
mánaða ræktun, heldur en í reitum þar
sem ekki var smitað. Er því augljóst mikil-
vægi smitunar lúpínufræs með virkum
niturnámsbakteríum fyrir sáningu.
Niðurstöður tilraunanna eru ræddar
svo og hugsanleg notkun lúpínu við upp-
græðslu.
Gadgil, R. L., 1971 c: The nutritional role ofLupinus
arboreus in coastal sand dune forestry. III. Nitrog-
en distribution in the ecosystem before tree
planting. Plant and Soil, 35:113-126.
Gibson, A. H., 1963: Physical environment and
symbiotic nitrogen fixation. I. The effect of root
temperature on recently nodulated Trifolium sub-
terraneum L. plants. Auslralian Journal of Biological
Science, 16:28-42.
Hardarson, Gudni and Jones, D. Gareth, 1977: The
inoculation of white clover (Trifolium repens L.)
with Rhizobium trifolii in Iceland .Journal of Agric-
ultural Research in Iceland, 9 (2):39-46.
Jensen, H. L., 1942: Nitrogen fixation in leguminous
plants, II. Is symbiotic nitrogen influenced by
Azotobacter? Proceedings of the Linnean Society of New
South Wales, 67:205-212.
Þorsteinsson, Ingvi, 1972: Gróðurvernd. Landvernd,
Reykjavík. 128p.