Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 60

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 1. TAFLA. Áburður á tilraun nr. TABLE 1. Fertilizer applications 152-64, 184-66 og 219-68. in experiments no. 152—64, 184-66 and 219-68. Tilraun nr. Experiment nr. Ár Year Áburður, hrein efni Fertilizers kg/ha Áburðartegundir Types of fertilizer kg/ha 152-64 1963 67,5 N 200 Kjarni (NH4NO3) 98,3 P 500 Þrífosfat (Ca(H2P04)2) 83 K 200 Kalíklóríð (KCl) 1964-1965 120 N 358 Kjarni 19,7 P 100 Þrífosfat 83 K 200 Kalíkióríð 184-66 1965 120 N 358 Kjarni 59 P 300 Þrífosfat 83 K 200 Kalíklóríð 1967-1973 120 N 358 Kjarni 19,7 P 100 Þrífosfat 83 K 200 Kalíklóríð 219-68 1968 80 N 239 Kjarni 59 P 300 Þrífosfat 83 K 200 Kalíklóríð 1969-1972 120 N 358 Kjarni 30 P 152 Þrífosfat 90 K 217 Kalíklóríð 1973-1975 120 N 1 ( 36,7 P V 1 600 Græðir 3 69,7 K ) ( N, P, K compound dráttarvélarnar. Prýstingur í hjólbörðum var við allar tilraunirnar hafður eins og hann var við notkun vélanna á skólabúinu á Hvanneyri. Þyngd og hjólastærðir dráttarvéla, sem notaðar voru, má sjá í 2. töflu Um þá liði tilraunanna, sem ekki skyldi ekið um, var aldrei ekið með venjulegri heimilisdráttarvél, eftir að landið var valtað eftir sáningu. Tilraunirnar voru slegnar með léttri tveggja hjóla dráttarvél (Agría), sem gengið var á eftir við slátt. Hún vegur alls um 180 kg, 90 kg á hvort hjól. Frá árinu 1973 var sama vél notuð til að dreifa áburði á tilraunirnar, en fram að þeim tíma var áburði handdreift á þær. Tilraun nr. 152-64 var þannig: I. Ekkert köfnunarefni. II. 120 kg af köfnunarefni á ha. a. Engin umferð um landið. b. Ekið um landið á léttri dráttarvél, c. Ekið um landið á þungri dráttar- vél. Sá hluti mýrarinnar, sem þessi tilraun var á, var ræstur með opnum skuðum árið 1960. Árið 1961 varlandiðfrumunniðmeð plógherfi, það jafnað og kýft. Árið 1963
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.