Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 48

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Blaðsíða 48
46 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR burður á verkan tveggja lyQa á alla gula klasagerla, sem hverju sinni finnast. Lyfin eru penísillín og orbenín: Penísillín hefur fulla verkan á gula klasagerla: 1970 ...................................í 56,87% tilfella 1971 ...................................í 68,85% tilfella 1972 ...................................í 67,96% tilfella 1973 ...................................í 61,96% tilfella 1974 ...................................í 59,67% tilfella 1975 ...................................í 65,30% tilfella 1976 ...................................í 58,93% tilfella 1977 ...................................í 70,39% tilfella Orbenín hefur fulla verkan á gula klasagerla: 1970 ....................................í 96,87% tilfella 1971 ....................................í 97,77% tilfella 1972 ....................................í 94,75% tilfella 1973 ....................................í 95,30% tilfella 1974 ....................................í 98,37% tilfella 1975 ....................................í 88,96% tilfella 1976 ....................................í 91,54% tilfelia 1977 ....................................í 97,39% tilfella Ekkert hefur komið fram, sem bendi til aukins ónæmi gulra klasagerla fyrir or- beníni, þó það hafi verið mikið notað um árabil. Orbenín er unnið öðruvísi en flest önnur fúkalyf, þar sem hluti þess er unnin í rannsóknarstofum (semísýntetískt lyf). Arangur baráttu við júgurbólgu í júgurbólgur- annsóknarstofu: Árið 1969 voru rannsökuð mjólkursýni úr öllum mjólkandi kúm á 25 býlum með júgurbólguvandamál. Var mjólk úr öllum júgurhlutum rannsökuð tvisvar, og fór seinni rannsókn fram mánuði eftir að læknisaðgerð lauk eftir fyrri rannsókn. Einnig var leiðbeint um val virkustu lyfja. Niðurstaða varð þessi: Tala býla var 25. Tala mjólkurkúa var 489. Tala mjólkurkúa með júgurbólgu var 113 (23.10%). Tala júgurhluta með júgurbólgu var 215 (47.56%). Júgurbólguorsakir: keðjugerillinn str. agal. í 88 júgurhlutum (19.46%). Gulir klasagerlar (aureus) í 102 júgurhlutum (22.56%). Seinni rannsókn: Tala býla og mjólkurkúa óbreytt. Tala kúa með júgurbólgu 39 (7.97%). Tala júgurhluta með júgurbólgu 25% af 39 kúm. Smit með keðjugerlinum str. agalactiae var horfið, en smit með gulum klasagerl- um (staph. aureus) hafði minnkað úr 102 júgurhlutum í 39, en það svarar í heild til 66% lækningar. Væri sagan ekki lengri, má telja þetta mjög góðan árangur eftir eina læknisaðgerð. Nýsmit. í öllum þessum fjósum var verulegt júg- urbólgusmit við upphaf rannsókna. Við því mátti þess vegna alltaf búast, að eitt- hvert nýsmit yrði milli rannsókna og læknisaðgerða. Nýsmit reyndist vera með keðjugerlinum str. agalactiae í 25 júgur- hlutum og nýsmit með gulum klasagerlum (staph. aureus) í 49 júgurhlutum, sem voru heilbrigðir í fyrri rannsókn. Þessar niðurstöður sýna, hversu ört júgurbólga getur breiðzt út meðal mjólkurkúa í' fjósum með útbreidda júg- urbólgu. Þó er ljóst, að úr júgurbólgu hef- ur dregið á umræddu skeiði, úr 215 smit- uðum júgurhlutum í 113, tæplega um helming. Væri rannsóknum og aðgerðum haldið áfram á þessum býlum, mundi júg- urbólgusmitið minnka niður í viðráðan- legt ástand. Þó að árangur læknisaðgerða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.