Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 17

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 17
ÁHRIF SLÁTTUTÍMA OG VERKUNAR 15 6. TAFLA. Rýrnun fóðurs (f. f. e.) við verkun heysins á velli og í hlöðu, %. TABLE 6. Percentage losses of feed units (F. U.) during field drying and storage. Liður Treatment a b c d Ath. Ár Tap á velli í hlöðu á velli í hlöðu á velli í hlöðu á velli í hlöðu Exp. Year Lossesk in field in barn in field in barn in field in barn in field in barn 1. 1973-74 2,3 6,2 20,0 6,3 - - 2,4 6,0 3. 1976-77 7,0 9,8 14,3 16,2 8,7 19,0 10,3 3,8 þurrefnisaukningar, en óverulegrar fjölg- unar fóðureininga. 6. tafla sýnir hlutfallslega rýrnun heys- ins við verkun og geymslu. Við þurrkun á velli mældist rýrnun fóðureininga 1,7% á dag að jafnaði í öllum liðum. Hin daglega rýrnun mældist heldur minni í vallarfoxg- rasinu (1 ath.) en í blandaða túngróðrin- um (3. ath.). Hefur þess orðið vart í öðrum athugun- um á Hvanneyri (óbirtar niðurstöður). Tap fóðureininga við verkun og geymslu í hlöðu reyndist rnjög misjafnt, en mest í c-lið, eins og gera mátti ráð fyrir. Allmikið geymslutap mældist í b-lið 3. athugunar, mest vegna lækkunar fóðurgildis, sem ekki er vitað, hverju sætti. Heyið í þessum lið var vel þurrt við hirðingu (3. tafla), ogekki var að sjá á því geymsluskaða, svo sem hitamyndun eða myglu. Heildarrýrnun frá slætti til gjafar í báð- um athugunum reyndist að meðaltali vera þessi: Það skal tekið fram, að í þessum tölum felst ,,eðlilegur“ slæðingur á velli, en ekki gert ráð fyrir þeirri heyrýrnun, sem oft verður með slæðingi við gjöf. Þar sem verkun tókst eðlilega (a- og d-liðir), reyndist tap fóðureininga vera h. u. b. 1,3 X þurrefnistaþið, en 1,5 X þurrefnis- taþið, þar sem verkunin var áfallasamari (b- og c-liðir). b. Fóðrun — át. Meðalfóðurgildi heysins við gjöf var svo sem 7. tafla sýnir. Heyflokkarnir reyndust sundurleitir að fóðurgildi. Að venju er steinefnamagn vallarfoxgrass lítið (1. og 2. athugun) og að sínu leyti einnig hráprót- ínmagn þess. Þótt orkugildi blandaða túngróðursins (3. athugun) séfremur lítið, er þar vel séð fyrir hráprótíni og steinefn- um í flestum liðum. Fremur lítill breytileiki mældist í heyáti gemlinganna á einstökum skeiðum athug- ananna. Sveiflustuðull heyáts á milli Þurrefni Fóðurein. a-liður: snemmslegið, vel verkað ................................. 10% 13% b-liður: snemmslegið, hrakið á velli ............................. 18% 27% c-liður: snemmslegið, bliknað ................................... 17% 26% d-liður: síðslegið, vel verkað ................................... 11% 15%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.