Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Side 60
58 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
1. TAFLA. Áburður á tilraun nr. TABLE 1. Fertilizer applications 152-64, 184-66 og 219-68. in experiments no. 152—64, 184-66 and 219-68.
Tilraun nr. Experiment nr. Ár Year Áburður, hrein efni Fertilizers kg/ha Áburðartegundir Types of fertilizer kg/ha
152-64 1963 67,5 N 200 Kjarni (NH4NO3)
98,3 P 500 Þrífosfat (Ca(H2P04)2)
83 K 200 Kalíklóríð (KCl)
1964-1965 120 N 358 Kjarni
19,7 P 100 Þrífosfat
83 K 200 Kalíkióríð
184-66 1965 120 N 358 Kjarni
59 P 300 Þrífosfat
83 K 200 Kalíklóríð
1967-1973 120 N 358 Kjarni
19,7 P 100 Þrífosfat
83 K 200 Kalíklóríð
219-68 1968 80 N 239 Kjarni
59 P 300 Þrífosfat
83 K 200 Kalíklóríð
1969-1972 120 N 358 Kjarni
30 P 152 Þrífosfat
90 K 217 Kalíklóríð
1973-1975 120 N 1 (
36,7 P V 1 600 Græðir 3
69,7 K ) ( N, P, K compound
dráttarvélarnar. Prýstingur í hjólbörðum
var við allar tilraunirnar hafður eins og
hann var við notkun vélanna á skólabúinu
á Hvanneyri. Þyngd og hjólastærðir
dráttarvéla, sem notaðar voru, má sjá í 2.
töflu
Um þá liði tilraunanna, sem ekki skyldi
ekið um, var aldrei ekið með venjulegri
heimilisdráttarvél, eftir að landið var
valtað eftir sáningu. Tilraunirnar voru
slegnar með léttri tveggja hjóla dráttarvél
(Agría), sem gengið var á eftir við slátt.
Hún vegur alls um 180 kg, 90 kg á hvort
hjól. Frá árinu 1973 var sama vél notuð til
að dreifa áburði á tilraunirnar, en fram að
þeim tíma var áburði handdreift á þær.
Tilraun nr. 152-64 var þannig:
I. Ekkert köfnunarefni.
II. 120 kg af köfnunarefni á ha.
a. Engin umferð um landið.
b. Ekið um landið á léttri dráttarvél,
c. Ekið um landið á þungri dráttar-
vél.
Sá hluti mýrarinnar, sem þessi tilraun
var á, var ræstur með opnum skuðum árið
1960. Árið 1961 varlandiðfrumunniðmeð
plógherfi, það jafnað og kýft. Árið 1963