Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1979, Qupperneq 45
JÚGURBÓLGA í ÍSL. KÚM 43
Árin 1967—69 náðist eftirfarandi árang-
ur í baráttunni við þennan keðjugeril á
áðurnefndu rannsóknarsvæði:
1. TAFLA.
Smit með str. agalaciae.
Ár 1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð
1967 26,67% 20,00% 28,41% 21,35%
1968 10,80% 4,50% 4,62% 2,35%
1969 1,85% 3,03% -
Því verður trauðla á móti mælt, að keð-
jugerlasmit þetta var allmikið við upphaf
rannsókna, en árangur baráttunnar mjög
góður á ekki lengri tíma.
Samkv. framanskráðu er mat okkar á
júgurbólgu þetta:
2. TAFLA.
Júgurbólgu- Magn hvítra
gerlar blóðkorna/ml Astand
Engir 150-500 000/ml Júgurhreysti
Fáir 500 þús. Dulin
-1 millj./ml júgurbólga
Alimargir 1-2 millj./ml Krónísk júgurbólga
Fjölmargir Yíir 2 Klínísk eða
millj./ml bráð bólga
Niðurstöður 3,000 rannsókna árin
1967—69 á áðurnefndu rannsóknarsvæði
sýndu eftirfarandi hlutföll hvítra blóð-
korna:
3. TAFLA.
Magn hvítra blóðkorna í mjólkursýnum á rann-
sóknarsvæðinu.
Minna en 500 þús./mlhjá 53,90% framleiðenda
500 þús.-l millj./ml ” 32,25%
Yfir 1 millj./ml ” 13,87%
Lætur því nærri, að einhver júgurbólga
hafi fundizt í um 46% sýnanna, og við
nánari rannsókn mjólkursýna úr ein-
stökum júgurhlutum kom í ljós júgur-
bólguvandamál hjá 14% framleiðend-
anna. öll þau ár var mjólkur-
framleiðendum tilkynnt það ástand og
boðin ókeypis aðstoð við rannsókn
mjólkursýna úr öllum júgurhlutum kúa
þeirra ásamt rannsókn á, hvaða lyf hefðu
bezta verkan. Aðeins um 40% fram-
leiðendanna þágu boðna aðstoð. Var því
ljóst tómlæti bænda og að skilningsskortur
þeirra á þessu vandamáli slíkur, að hafin
var upplýsingaherferð með því að ræða
þessi mál í bændaþáttum Búnaðarfélags
Islands í útvarpi og á bændafundum víða
um land auk nokkurra skrifa í búnaðarbl-
aðið Frey.
Árið 1972 var gerður nákvæmur sam-
anburður á hlutfalli hvítra blóðkorna/ml.
úr einstaka júgurhlutum og júgurbólgu-
valdandi gerlum í mjólk. Rannsökuð voru
sérstaklega 1,034 mjólkursýni úr kúm víða
um land, og varð niðurstaða þessi:
4. TAFLA.
Magn hvítra blóðkorna/ml Gerla- laus Klasa- gerlar Keðju- gerlar Klasa- °g keðju gerlar
Undir 300 þús./ml (214 sýni) 196 7 5 6
300-500 þús./ml (355 sýni) 249 46 33 23
500 þús.-l millj./ ml (295 sýni) . . . . 146 64 48 25
Yfirl milj./ml (170 sýni) 56 54 32 25
1034 sýni 647 171 118 79
(62,69%) (16,43%) (7,66%) (1,65%)