Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Page 2
íslenskar landbúnaðarrannsóknir
ÚTGEFANDI:
RANNSÓKNASTOFNUN LANDBÚNAÐARINS,
REYKJAVÍK
13. ÁRGANGUR, 1—2
Journal of Agricultural Research in Iceland
PUBLISHER:
THE AGRICULTURAL RESEARCH INSTITUTE,
REYKJAVÍK, ICELAND
VOLUME 13, 1—2
í grein Kjartans Thors: „Kalkþörungar í Húnaflóa og liugsanleg nýt-
ing þeirra“ i 1. hefti 12. árgangs, komu fyrir nokkrar slæmar villur. í
kaflanum um nýtingarmöguleika, á bls. 90, féll brott á eftir orðunum:
Því sýnist okkur .. .: að ef leggja ætti frekari vinnu í könnun eða til-
raunavinnslu kalks úr Húnaflóa, þá væri...
Setningin: Kalkáburður sá ... o. s. frv., sem kemur fyrir i þakkar-
orðum á bls. 91 á að koma á eftir 1. töflu á bls. 90. I þeirri setningu
stendur: . . . en við það vex sýrumagn vatnsins, á að vera: hækkar sýru-
stig vatnsins. Aðrar villur eru smávægilegri.
Beðið er velvirðingar á þessum mistökum. — Ritstj.