Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 11

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Qupperneq 11
MJALTAVINNA f BÁSAFJÓSUM 9 Vinnuaðstaða og vinnuálag I iðnaði er þekkt, að afköst við vinnu minnka eftir því, sem aðstaða og um hverfi er óþægilegra. Slæm vinnuaðstaða við mjaltir er einnig líkleg til að valda heilsu- tjóni, líkt og þekkt er frá öðrum vinnu- stöðum. Engar innlendar rannsóknir eru til um áhrif vinnuaðstöðu og vinnuálags, við mjaltir á heilsu manna. Hér verður því aðeins greint frá nokkrum erlendum rann- sóknum er snerta þetta efni. Sem mælikvarða á vinnuálag notar For- ster (1971) stærð horna í gráðum sem hryggur og læri mynda annars vegar og lærleggur og fótleggur mynda hins vegar (mynd 3). Vinnuálagið eykst eftir því sem hornasumman er minni og léttust verður því vinnan við mjaltir þar sem hægt er að standa uppréttur. Annar mælikvarði á vinnuálagið er súr- efnisupptaka (O^) mjaltamanns við öndun. Þetta atriði hefur verið rannsakað (Morris og fl. 1955) á þann hátt að hæð- arstaða mjaltamanns miðað við kúna var breytileg. Niðurstöður þessara mælinga eru sýndar í töflu 2, en þar er gefin upp aukning á súrefnisupptöku í hlutfalli við hvíldarstöðu. Afþessum niðurstöðum var 3. mynd: Vinnuaðstaða við mjaltir á fjósbás og á mjaltabás (Forster, 1971). Fig. 3. Working stance during milking. a) cubicle milking b)Par- lour milking. dregin sú ályktun að heppilegur hæðar- munur væri 81-91 cm. Þriðja aðferðin til að mæla vinnuálag er tíðni hjartsláttar, Schön og fl. (1974) fundu að tíðni féll úr 110 slögum á mínútu við mjaltir á fjósbásum í um 85 slög við mjaltir í mjaltabásum. Þá fundu þeir að vegalengdin sem ganga þarf við mjaltir í einstæðu básafjósi var um 17 metrar á kúna í mál en við mjaltir í mjaltabás var vegalengdin um 6 metrar. Þá hefur komið fram í athugunum (Wahlström, 1974) að mjaltamaður er munn betur varinn gagn- vart sparki frá kúnum þegar unnið er í 2. TAFLA. Hlutfallsleg súrefnisupptaka mjaltamanns við ólíka mjaltaaðstöðu (Morris og fl., 1955). Table 2. Relative oxygen uptake by dairyman in different working conditions. Aukning í súrefnisupptöku (O2). Hvíldarstaða= 100 lncrease in U2 uptake Resting uptake = 100 Kýr o g mjaltamaður í sömu hæð . . Cows and dairyman standing at same hight. 166 Kýr 41 cm (16") ofar en mjaltamaður Cows 41 cm (16") higher than dairyman. 165 Kýr 71 cm (28") ofar en mjaltamaður 71(28") 167 Kýr 81 cm (32") ofar en mjaltamaður 81(32") 132 Kýr 91 cm (36") ofar en mjaltamaður 91(36") 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.