Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 23

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 23
MJALTAVINNA í BÁSAFJÓSUM 21 á móti kemur, að hreyfmgin er þeim vænt- anlega holl og auðveldara er að fylgjast með beiðslum þeirra. Fleiri atriði mætti nefna, en þau myndu flest hafa áhrif í þá átt að lækka áðurnefndar hlutfallstölur, en þær geta væntanlega haft úrslitaáhrif, þegar fullnaðarafstaða er tekin um mjalta- aðstöðu. Eftirmáli Viði gagnasöfnun hefur verið leitað til margra bænda bæði með viðtölum og eins beinum tímamælingum. Eftirtaldir bændur hafa komið þar við sögu: Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, öngulsstaðahr. Eyjafirði, Bjarni Guðráðsson, Nesi, Reykholtsdal, Borg., Bjarni Hólmgeirsson, Svalbarði, Sval- barðsstrandarhreppi, S.-Þing., Diðrik Vilhjálmsson, Helgavatni, Þverárhlíðarhreppi, Mýr., Guðmundur Brynjólfsson, Hlöðutúni, Stafholtstungnahreppi, Mýr., Gunnar Jóhannsson, Hlíð, Olafsfirði, Haukur Halldórsson, Sveinbjarnar- gerði, Svalbarðsstrandarhr., S.-Þing., Hörður Ólafsson, Lyngholti, Leirár- sveit, Borg., Jón Böðvarsson, Brennu, Lundar- reykjadal, Borg., Jón Þórðarson, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Rang., Ketill Agústsson, Brúnastöðum, Hraungerðishreppi, Arn., Magnús Matthíasson, Múlakoti, Lundarreykjadal, Borg., Magnús Ólafsson, Belgsholti, Mel- asveit, Borg., Oddur Gunnarsson, Dagverðareyri, Glæsibæjarhreppi, Eyjafirði, Ragnar Guðlaugsson, Hátúni, Seylu- hreppi, Skag., Rögnvaldur Guðbrandsson, Hraun- túni, Kolbeinsstaðahreppi, Hnapp., Svavar Sveinsson, Drumboddsstöðum, Biskupstungnahr., Árn., Sveinn Jóhannesson, Flóðatanga, Staf- holtstungnahreppi, Mýr., Sveinn Sveinsson, Hrafnkelsstöðum, Hrunamannahreppi, Árn., Þorsteinn Sigurðsson, Brúarreykjum, Stafholtstungnahreppi, Mýr., Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpastöðum, Lundarreykjadal, Borg., Þorvaldur Guðmundsson, Bíldsfelli, Grafningshreppi, Árn. Auk greinarhöfunda hefur Haukur Júlíusson unnið að gagnasöfnun. Jón Finnsson, Mjólkursamlagi Borgfirðinga, safnaði upplýsingum um gerlamagn mjólkur frá bæjum með ólíka mjalta- aðstöðu. Unnar Jónsson hjá Bygginga- stofnun landbúnaðarins veitti ýmsar upplýsingar varðandi byggingarkostnað. Hjá Véladeild SIS fengust góðfúslega upplýsingar um verð á tækjum. Enskan texta í ritgerðinni annaðist Derek Mundell. Öllum ofangreindum aðilum eru hér færðar bestu þakkir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.