Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Síða 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA. Aldur, kyn og öndunartíðni 15 hesta, er höfðu lengri eða skemmri sögu um heymaði og tekið var úr blóð til felliprófa fyrir sveppum í sermi. Neðst greinir meðalaldur og meðal- öndunartíðni ± staðalfrávik. Sjá einnig texta við 1. töflu. Nr. Aldur öndunar- (vetur) Kyn tíðni Felli-*) próf 19 11 m 34 M.faeni + ; Rhizopus + 20 7 h 34 + + 21 11 h 54 + + + 22 9 h 32 + 23 10 m 46 + 24 14 m 40 + + 25 11 h 28 + + 36 6 h 41 + + ; Asp. fum.(+) 37 6 m 25 + + 38 5 h 30 + 39 10 h 27 + + 40 20 h 34 + + 41 15 h 34 + 42 15 h 32 + 54 9 h ,, + + 10,7 ±4,4 35,7±7,9 *) Fellipróf gegn öðrum sveppum voru neikvæð. öndunartíðni hesta í hópi B var meiri en í hópi A. Sá munur var staðtölulega marktækur (p<0,005). í hópi B voru allir hestar klínískt veikir, þegar blóðsýni voru tekin, nema hestur nr. 20. Pessi hestur var í hesthúsi með góðri loftræstingu og alinn á heyi gegnvættu í vatni. Ef honum var hins vegar boðið myglað hey, fékk hann strax einkenni frá öndunarfærum. Þessi hestur var í góðum holdum. Af hinum 14 töldust sjö vera í sæmilegum holdum, en sjö voru taldir magrir. Algengustu sjúkdómseinkenni voru andnauð (nárasog við útöndun og flæstar nasir við innöndun). Sumir hestanna beittu áberandi rifjavöðvum við útöndun og þrýstu niður endaþarminum. Flestir voru einnig með hósta. Líkamshiti var mældur í tveim hestum, og hafði hann ekki hækkað. Við lungnahlustun heyrðust slímhljóð og sveiflutónar (sibilant rhonchi) í einum hesti (nr. 19) og sveiflu- tónar einungis í öðrum hesti (nr. 21). Hópur C. I þessum hópi voru 10 hestar (nr. 26—35), sem allir voru skyldir og margir svo ná- skyldir, að um skyldleikaræktun var í raun að ræða. Hestar þessir voru allir hafðir í stóru húsi (fjárhúsi), og var einnig hey í húsinu. Heyið var sæmilegt og holdafar hestanna einnig. Vegna lélegrar birtu var ekki lagt í að telja öndunartíðni. Niður- stöður eru sýndar í 3. töflu. Af töflunni sést, að fjórir hestar höfðu hósta og hinn fimmti sögu um andnauð. Þessir hestar höfðu jafnframt allir mótefni (++ eða + + + ) gegn M. faeni í sermi. Auk þess voru tveir hestar, er svöruðu með (+), en voru einkennalausir. 3. TAFLA. Aldur, kyn og sjúkdómseinkenni lOskyldleikarækt- aðra hesta, er tekið var úr blóð til felliprófa fyrir sveppum í sermi. Sjá einnig texta við 1. töflu. Nr. Aldur*) (vetur) Ky Sjúkdóms- n einkenni Felli-**) próf 26 16 m Hósti M. faeni + + + 27 10 m Hósti „ + + + 28 13 m Engin » ( + ) 29 6 m Engin » (+) 30 3 h Engin 33 31 11 h Hósti » + + 32 6 h Engin 33 33 11 m Saga um andnauð 33 + + 34 13 h Hósti « + + 35 3 m Engin 33 *) Meðalaldur 9,2 ±4,5 **) Fellipróf gegn öðrum sveppum voru neikvæð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.