Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 75

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1981, Blaðsíða 75
HEYMÆÐI í ÍSLENSKUM HESTUM 73 Hópur D. Til þessa hóps töldust 13 hestar (nr. 43—53, 55—56), sem kallast verða inn- ræktaðir eða ræktaðir með ákveðna kyn- festu í huga. Hestar þessir voru hafðir á tveimur stöðum. Níu þeirra fyrsttöldu, er allir voru ungir hestar, voru hýstir í góðu hesthúsi og fengu gott hey. Fjórir hinir síðast töldu (þar af þrír hinir elstu) voru úti og var einnig gefið úti. Niðurstöður eru 4. TAFLA. Aldur, kyn og sjúkdómseinkenni 13 innræktaðra (kynræktaðra) hesta, er tekið var úr blóð til felli- prófa fyrir sveppum í sermi. Sjá einnig texta við 1. töflu. Nr. Aldur (vetur) Kyn Sjúkdóms- einkenni Fellipróf*) 43 4 m Engin M.faeni — 44 4 m J J JJ - 45 5 h J J JJ - 46 6 m J J JJ - 47 5 m JJ JJ - 48 5 m J J JJ - 49 5 m J J JJ - 50 5 m J J JJ - 51 6 m J J JJ - 52 14 h J J JJ + ; Asp.fum. ( + ) 53 9 m J J JJ ++; » (+) 55 9 m J J J J +++; „ (+) 56 5 h J J JJ + + ; Altern. ( + ) *) Fellipróf gegn öðrum sveppum voru neikvæð. UMRÆÐA OG ÁLYKTANIR Niðurstöður þeirra rannsókna, er hér birtast, styðja eindregið þá ályktun, að í sermi heilbrigðra hesta séu að jafnaði ekki fellimótefni gegn M. faeni eða öðrum sveppum (1. tafla) og mótefni þessi séu ríkjandi í sermi hesta, sem eru með hey- mæði (2. tafla). Hestar í 2. töflu voru sýndar í 4. töflu. Eins og sjá má af töflunni, voru allir fjórir hestar, er úti gengu, með mótefni gegn M. faeni, enda þótt engin saga væri um sjúkdómseinkenni. Veik svörun var einnig í þremur þessara hesta fyrir A. fumigatus og veik svörun í einum þeirra fyrir Alternaria. Hópur E. Tekin voru blóðsýni úr alls 82 ættbókar- færðum graðhestum til felliprófa fyrir M. faeni, A. fumigatus og T. vulgaris. Enginn þessara hesta hafði mótefni í sermi gegn T. vulgaris. Tveir höfðu mótefni, +, gegn A. fumigatus og fimm sýndu væga svörun ( + ). Fjórtán graðhestar höfðu mótefni í sermi gegn M.faeni, og tveir þeirra sýndu jafn- framt svörun fyrir A. fumigatus. I fjórum var svörunin +, ++ í sex og + + + í fjórum. Af þessum fjórtán hestum höfðu samtals tíu sögu um hósta eða heymæði. Auk þessara fjórtán hesta voru átján graðhestar með veika eða vafasama svör- un fyrir M. faeni, og af þeim voru fimm með sögu um hósta eða heymæði. Samtals höfðu þannig 18% sögu um hósta eða heymæði og eigi færri en 17% örugglega mótefni fyrir M.faeni í sermi. Upplýsingar um sjúkdómseinkenni meðal graðhesta verða af ýmsum sökum að teljast óvissari en gildir um hesta í hinum hópunum. valdir samkvæmt ábendingu dýralækna. Þeir voru allir klínískt veikir nema einn, þegar blóðsýni voru tekin. Þessi eini hest- ur sýndi þó öll einkenni um heymæði, ef honum var boðið myglað hey. Fer því tæpast milli mála, að heymæði í hestum er af sömu eða svipaðri orsök og heymæði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.