Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 36
34 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
LANDNÝTING Á AUSTURSVÆÐI REYKJAVÍUR
Einbýlishús (m.a. raöhús,
parhús, garðhús)
Sambýlishús
Fjölbýlishús
Blönduð íbúðarbyggð
ý.Ö/ptf'C
Framkvæmda- og byggingasvæði
Vatnsleiðslur
(hitaveita, vatnsveita)
Samgöngur
Vegir og götur
Ræktað land
Gróið þurrlendi
Votlendi
Hálfgróið land
íbúöarhús á jörðum og utan
þéttbýlis
Sumarbústaðir
Fjarskipti
Malar-, sand-, grjótnám
Ógróið eða gróðurlítið land
Klettar, grjót. skriður
Opinberar byggingar, bíla-
stæði og/eða athafnasvæði
Iðnaður
Sjávarútvegur, fiskiðnaður
Viðskipti og þjónusta
Gróðurhús
Útihús
Fiskeldistjarnir
Trönur og hjallar
Ár, lækir, skurðir
Vötn, sjór
Hraun
Friðuð vatnsbólasvæði
Félagasamtök
Trjárækt. skógrækt
Friðlýst land
(náttúruverndarsvæði)
Skipulögð. ræktuð svæði,
íþróttavellir. leikvellir, rækt-
aðar lóðir við opinberar bygg-
ingar, kirkjugarðar
Unnið fyrir Borgarskipulag Reykjavíkur
Gylfi Már Guðbergsson,
Jarðfræðaskor, verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands 1981.
Aðstoð við greiningu og kortagerð: Guðrún Gísladóttir, Guðlaug Gísladóttir.
Gert eftir loftmyndum og myndkortum Landmælinga íslands 1975-1980.
1. mynd
1 : 50 000 af landnýtingu á tæplega 100
km2 lands við Reyðarfjörð og u. þ. b. 250
km2 svæði við Eyjafjörð (Emil Bóasson,
1979, SigrIður G. Hauksdóttir, 1980).
Þriðja landsnytjakortið er af285 km2 lands
í Hrunamannahreppi í mælikvarða
1 : 40 000 (Guðlaug Gísladóttir, 1980)
og hið fjórða er af 13 km2 lands á Akureyri
(Sigmar Hjartarson, 1982).
Þessi kort og önnur, sem gerð hafa verið í
skorinni, bera því nokkurt vitni að flokkun
lands og landsnytja er ekki enn fullmótuð.
Stúdentar hafa lagt drjúgan skerf af mörk-
um við prófun aðferða og hver þátttakandi
hefur gert landsnytjakort af einhverjum
landskika. Þau kort hafa verið af Reykjavík
og nágrenni, Grindavík, Akranesi og landi
í nokkrum sveitum. Viðfangsefni hafa því
verið talsvert fjölbreytt, þótt lönd
kaupstaða hafi mest verið athuguð.