Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 37

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Síða 37
LANDSNYTJAKORT Á ÍSLANDI 35 Við kortagerðina hafa nær eingöngu verið notaðar loftlj ósmyndir og mælikvarði korta hefur verið 1:10 000 — 1 : 50 000. Vinnuaðferðir hafa í meginatriðum verið þannig, að aflað er loftmynda og grunnkorta af svæðinu, sem á að kort- leggja, og enn fremur ýmissa korta og ritaðra heimilda. Þessi gögn eru könnuð og borin saman og síðan hefst vettvangsvinna og gerð vinnukorts. Þá er gengið um svæðið og landsnytjar teiknaðar á loftmynd (vett- vangskort). í bæjum og þorpum þarf oft að leita upplýsinga hjá umráðamönnum lands og mannvirkja, m. a. vegna óvissu um lóðamörk og notkun húsa. Þegar starfsmenn eru margir þarf að samræma mörk vettvangskorta og túlkun og síðan eru upplýsingarnar færðar inn á grunnkort og landsnytjakortinu lokið. Vorið 1980 var búið að reyna ýmiss konar flokkun lands í Reykjavík, sem var þannig gerð að nota mátti tákn og mynztur til að sýna landsnytjar. Það er að ýmsu leyti meðfærilegra en að setja upp númeraða flokkun (2 — 4 stig), sem felur aðjafnaði í sér fleiri flokka, og einnig meiri þörf á, að slík landsnytjakort séu litprentuð. Fyrrnefndu aðferðinni var beitt við gerð landsnytja- korts af austursvæðum Reykjavíkur (1. mynd) og fór landgreining fram að mestu árið 1980 (Gylfi Már Guðbergsson 1981b). Að undanfornu hefur einnig verið unnið að flokkun þeirri, sem birt er t 2. töflu, og var fyrsta gerð hennar reynd í Hafnarfirði 1981 (2. mynd). Sú flokkun lands og landsnytja er m. a. reist á kerfi bandarísku jarðfræðastofnunarinnar (1. tafla). Hér eru birt fjögur stig flokkunar. Fyrsta aðalflokki, borgar- eða bœjarlandi, þar sem byggð er samfelld, var skipt í þrjú stig undirflokka, en í hinum aðalflokkunum voru einungis notuð þrjú flokkunarstig (2. mynd). 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.