Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 53
BEITARÁLAG METIÐ MEÐ MÆLINGUM Á GRÓÐRI 51 GRÓÐUR þurrefni, hkg/ha Mynd 5. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri frá byrjun til loka beitartíma á túni 1.5, 1.6, 1.7 og óræktuðu mýrarhólfi (1,7*) á Hesti 1975-79. á ábornu landi, sem er létt- eða miðlungs- beitt. A þungbeittu og ábornu landi mælist uppskera svipuð á báðum stöðum, 7 og 8 hkg/ha að jafnaði. Á óbornu landi er gróður hins vegar minni í Álftaveri en á Auðkúluheiði, enda er jarðvegur beiti- landsins mjög rýr. í mýrinni í Kálfholti er mestur gróður af þessum þremur stöðum, sem nefndir hafa verið, einkum er munurinn mikill á óá- bornu landi. Beitargróður á þungbeitta landinu í Kálfholti (3. mynd, lína 1.6) sker sig úr að því leyti, að hann er óbreyttur, um 12 hkg/ha, allt sumarið. Við miðlungs- UMSÖGN OG ÁLYKTANIR Reynt hefur verið að setja upp ákveðna viðmiðun fyrir flokkun beitilands eftir beitarþunga. Þessi viðmiðun er fólgin í 4 GRÓÐUR þurrefni, hkg/ha Mynd 6. Áhrif beitarþunga á gróður og hráprótein í gróðri frá byrjun til loka beitartima á túni á Hvanneyri 1975—79. þunga og létta beit í Kálfholti nær gróður hins vegar 25 og 35 hkg/ha í meðalári í lok beitartímans. í mýrinni í Kálfholti virðist mega greina beitarálagið bæði á óábornu og ábornu landi með mælingu á beitar- gróðri og hrápróteíni, sbr 1. töflu. Á túnunum á Hesti og Hvanneyri eru niðurstöður svipaðar og á ábornu landi á Auðkúluheiði og í Kálfholti. Tilraunalið- irnir 1.6 og 1.7 á túninu á Hesti og 1.6 á Hvanneyri gætu flokkazt undir þunga beit, ef litið er á meðaltal mælinga á beitargróðri og hrápróteíni í 1. töflu. mælingum á þurrefni í gróðri, hkg/ha og mælingu á hrápróteíni í gróðri. Stuðzt er við mælingar í beitartilraununum árin

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.