Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Blaðsíða 54

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Blaðsíða 54
52 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA. Flokkun beitilands eftir beitarþunga með mælingum á gróðri. Beitiland Þroskaviðmiðun, Beitargróður, hkg/ha (tilraunasvæði) hrápróteín Mörk milli þungrar % í þurrefni og miðlungsbeitar. 1. Tún, áborið ............................................. 16 12 (Hvanneyri, Hestur) ......................................... 14 13 12 14 2. Mýri, framræst .......................................... 16 13-14 og áborin................................................. 14 13—15 (Kálfholt) .................................................. 12 13-16 3. Mýri, framræst,.......................................... 16 11 óáborin .................................................. 14 12 (Kálfholt) .................................................. 12 13 4. Móajarðv., sendinn, ..................................... 16 10 áborinn .................................................. 14 11 (Álftaver)................................................... 12 12 5. Móajarðv. áborinn........................................ 22 6 í 470 m hæð............................................... 20 7 (Auðkúluheiði) .............................................. 18 8 1975—1979 á þeim fimm tilraunastöðum, þar sem nægar niðurstöður liggja fyrir. Alls fæst þetta mat af 647 mælingum. Fjöldi mælinga á hverjum stað kemur fram í 1. töflu. í 2. töflu eru niðurstöður af þessari tilraun til að greina beitarálag með mæl- ingum á gróðri. Greining beitarálags með þessu móti virðist möguleg á ábornu landi, en ekki á öllu óábornu landi. í Álftaveri ogá Auðkúluheiði, annars vegar á rýrum, sendnum móajarðvegi á láglendi og hins vegar á móajarðvegi í mikilli hæð yfir sjávarmáli, er gróður á beitilandinu ekki meiri en sem svarar 2 hkg/ha af þurrefni. Uppskerumæling ein sér eða með próteín- efnagreiningu er því ekki líkleg til að meta beitarálag á slíkum stöðum. I láglendismýrinni í Kálfholti er hins vegar miklu meiri gróður og því hugsanlegt að nota mælingar á gróðri eins.og 2. tafla sýnir til þess að meta beitarálag þar. Þess ber að geta, að beitarálag er ekki nákvæmlega skilgreint hér og getur verið mismunandi frá stað til staðar, þótt það falli í sama flokk (létt beit, miðlungsbeit og þung beit) í tilrauninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.