Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 64
62 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
SUMMARY
Preliminary results from Icelandic grazing
trials in Solvaholt and Kelduhverfi indi-
cate that heavy grazing early in the
growing season year after year can drama-
tically decrease plant vigor and production
(Arnalds 1978). In Iceland, where the
growing seasons are short and the winters
long and severe, it is imperative to achieve
optimum gains per animal. The initiation
of grazing too early in the spring, on a
repeated basis, will typically lead to
reduced plant productivity which will
ÍSLENZKT YFIRLIT
Um vorbeit á íslandi.
Yfirlit um þretti, sem huga þarf að í þessu
sambandi.
Steve Archer
Rance Science Department andNatural Resource Ecology
Laboratory, Colorado State University, Fort Collins
Colorado, USA 80523
°g
Andrés Arnalds
Landgræhslu ríkisins
INNGANGSORÐ
Það skiptir miklu máli um vöxt og viðgang
beitarplantna og afurðagetu búfénaðar,
hvenær beit er hafin að vori, hvort sem um
ræðir tún, úthaga eða afrétti. Sem betur fer,
þola allmargar beitarplöntur talsverða
beit án þess að bíða af tjón. Meira að segja
getur hófleg beit aukið plöntuframleiðslu.
Þó fer svo, að mikið beitarálag ár eftir ár
dregur að lokum einnig úr þrótti þeirra
plantna, sem mest hafa beitarþolið. En það
er háð margþættu samspili umhverfis og
nýtingar, hvernig þol tiltekinnar plöntu
manifest itself in reduced rates of weight
gain in livestock and an overall reduction
in future pasture carrying capacity. If
pastures are subjected to early spring
grazing on a yearly basis, plant species
composition of the pastures will even-
turally change, as undesirable plants gain
a competitive advantage. Both short- and
long-term economic returns from grazing
operations can thus be significantly
reduced when grazing is initiated too early
in the growing season.
eða gróðurfélags reynist gagnvart mikilli
beit um árabil.
Veigamestir þeirra þátta, sem ráða má
yfir í þessu sambandi, eru þeir, hversu oft er
beitt, hve mikið er beitt og hvenær á
gróðrartímabilinu.
Fáar leiðbeiningar liggja enn fyrir um
það, hvenær hagkvæmast er að hefja
vorbeit á íslandi. Afleiðing þessa er sú, að
beit er að jafnaði hafin of snemma að
vorinu. Sauðfé og hrossum er oftlega hleypt
á úthaga eða tún, áður en gróður hefur náð
því líffræðilega vaxtarstigi, að hann þoli
beit. En hætt er við, að slík meðferð spilli
gróðri og dragi með því úr afrakstri
búfjárafurða af landinu í bráð og lengd.
Sem betur fer, virðist skilningur bænda
vaxandi á því, að ótímabær beit getur
skaðað beitilönd og dregið um leið úr
afurðum búfjárins. í grein þessari er tekið
til athugunar:
1. Hvers vegna það er mikilvægt fyrir
afrakstur beitilanda, að búpeningi sé
sleppt á landið á réttum tíma,
2. hvers vegna hámarksafrakstur beiti-