Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Blaðsíða 73
ERFÐIR FELDGÆÐA OG SKINNGÆÐA 7 1
1. TAFLA.
Einkunnagjöf fyrir útbreiðslu, gerð og gljáa lokks á vorlömbum 1980.
TABLE 1.
Scores for pelt characters in newborn lambs in 1980.
Utbreiðsla á lokk extent of curl
1 = lokkur lítill eða enginn none or limited curl
2 = lokkur á um helmingi bols curl on approximately half the body
3 = lokkur um því nær allan bol curl almost all over the body
Gerð lokks type of curl
1 = ólokkað (stríhært, slétt hár) hairs straight
2 = stórhrokkið að hluta, slétt að hluta hairs wavy in parts
3 = stórlokkað (krullur opnar og grófir lokkar) large waves
4 = meðallokkað (krullur nærri lokaðar, lokkur í meðallagi sver) medium size curl
5 = smálokkað (mikið krullað, krullur lokaðar og finar) small curl
Gljái lustre
1 = enginn gljái no lustre
2 = einhver gljái some lustre
3 = mikill gljái pronounced lustre
2. TAFLA.
Einkunnagjöf fyrir gærugæði lifandi lamba haustið 1980 og gæði á sútuðum og klipptum gærum haustin
1980 og 1981.
TABLE 2.
Scores for pelt characteristics on live weaned lambs in autumn 1980 and on processed pelts in 1980 and 1981.
Útbreiðsla á lokk extent of curl
1 = lokkur á 0 - 20 % af bol
2 = lokkur á 20 - 40 % af bol
3 = lokkur á 40 - 60 % of bol
4 = lokkur á 60 - 80 % af bol
5 = lokkur á 80 - 100 % af bol
curl covering 0 - 20 %
curl covering 20 - 40 %
curl covering 40 - 60 %
curl covering 60 - 80 %
curl covering 80 - 100 %
of body
of body
of body
of body
of body
Gerð lokks type of curl
1 = slétthært hairs straight
2 = sveipir wavy staple
3 = opinn, stór lokkur open large curl
4 = meðalstór, stinnur lokkur medium size, tight curl
5 = þéttsnúinn, smár lokkur tight small curl
Gljái lustre
1 = enginn gljái no lustre
2 = lítill gljái some lustre
3 = meðalgljái medium lustre
4 = mikill gljái appreciable lustre
5 = mjög mikill gljái pronounced lustre
5*