Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 74

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Qupperneq 74
72 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 3. TAFLA. Einkunnir fyrir tvískinnung á holdrosahlið pelsasútaðra lambsgæra og einkunnir fyrir dökk hár og bletti í sútuðum skinnum haustin 1980 og 1981. TABLE 3. Scores for double leather (faults on the flesh side) of processed skins and scores for pigmentedJibres and spots in 1980 and 1981. Tvískinnungur double leather 0 = enginn none 1 = lítill, <2.5 dm- trace, <% sqft. 2 = fremur mikill, 2.5 - 5.0 dm2 appreciable, V4-V2 sq.ft 3 = mikill, > 5 dm! pronounced, > V2 sq.ft Dökk hár og blettir pigmented fibres and spots 0 = engin dökk hár né blettir no pigmentedfibres nor spots 1 = dökk hár pigmented fibres 2 = dökkir blettir pigmented spots 3 = dökk hár og blettir pigmented Jibres and spots fest við skækil á gærunni með plastskoti úr merkibyssu, sem m. a. er notuð við að merkja útfluttar íslenskar prjónavörur. Þegar gærurnar komu í sútunarverksmiðj u Sláturfélags Suðurlands, þar sem þær voru unnar, voru þær endurmerktar með þriggja stafa gaddanúmeri í hálsinn. Þau númer eru þannig gerð, að gaddar, sem standa upp úr járnplötu, mynda útlínur tölustafa. Þrjár járnplötur með gaddastöf- um eru festar saman í mót og það mót lagt ofan á gæruna holdrosa megin, en undir gærunni er hafður stór trédrumbur. Er síðan barið með hamri ofan á mótið með gaddanúmerinu, og ganga gaddarnir þá í gegnum skinnið, og skilur hver gaddur eftir kringlótt gat um 1 mm í þvermál. Ef vel tekst til um þessa merkingu helst þetta gatanúmer í skinninu í allri vinnslunni svo að það er vel læsilegt að lokinni sútun og klippingu. Haustið 1980 voru gærurnar vegnar í sláturhúsi. Bæði haustin voru skinnin vegin að sútun og klippingu lokinni. Þá voru þau einnig þykktarmæld með skíð- málimeð '/íommnákvæmni. Mælinginvar gerð á aftanverðu skinni um 5 cm til hliðar við rófú. Gærustærð mældu starfsmenn sútunarverksmiðju sláturfélagsins að lok- inni sútun og snyrtingu gæranna. Við uppgjör voru sameinaðar upplý- singar um hvert lamb úr almennu skýrslu- haldi um Reykhólaféð og upplýsingar úr einkunnagjöf fyrir feld- og skinngæði. Við tölfræðilegt uppgjör á gögnunum var að mestu notað HARVEY forritið LSMLMM (Harvey, 1977). Við útreikning á fylgni milli einkunna vor, haust og eftir sútun á gærum frá haustinu 1980 voru einkunnir leiðréttar fyrir fjölda við fæðingu, kyni, aldri lambs og aldursflokki móður (1 = veturgamlar ær, 2 = 2 vetra ær og eldri) Við uppgjör á eiginleikum þar sem bæði ár voru tekin saman, var leiðrétt fyrir öllum ofan- greindum atriðum og áhrifum ára að auki. í töflum yfir niðurstöður hafa allar ofan- greindar leiðréttingar verið teknar með, hvort sem áhrif þeirra voru marktæk eða ekki. Sérstaklega ber að athuga, að tölur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.