Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1982, Side 81
ERFÐIR FELDGÆÐA OG SKINNGÆÐA 79
11. TAFLA.
Arfgengi feld- og skinngæðaeiginleika og þunga lamba á fæti á hornalínu ásamt erfðafylgni undir
hornalínu og svipfarsfylgni yfir hornalínu.
TABLE 11.
Heritability of pelt and skin traits and live weight on the diagonal, together with genetic correlation below the diagonal
and phenotypic correlation above the diagonal. Reykhólar 1980, 1981.
Eiginleiki trait
Eiginleiki trait 1 2 3 4 5 6 7 8 91011
Utbreiðsla lokks
extent of curl ............ 1 0.10 0.26 0.54 0.60 -0.08 -0.04 0.04 0.07 -0.12 0.09 -0.09
Gerð lokks
typeofcurl................ 2 1.18 0.10 0.17 0.26 -0.03 0.03 0.05 0.07 -0.00 0.05 -0.02
Gljái
lustre..................... 3 0.69 0.79 0.13 0.54 -0.14 -0.02 -0.13 -0.02 -0.16 -0.07 -0.10
Pelseinkunn
peltscore ................ 4 1.19 0.80 0.82 0.16 -0.03 -0.10 -0.03 0.01 -0.13 0.02 -0.14
Dökk hár
pigm.fibres ............... 5 -0.48 0.23 -0.68 -0.64 0.71 0.09 0.03 0.06 0.02 0.03 0.06
Tvískinnungur
double leather............. 6 -0.16 0.27 -0.89 -0.42 0.50 0.43 -0.07 -0.03 0.00 -0.08 0.01
Skinnþungi
skin weight ............... 7 -0.17 -1.22 0.73 0.06 -0.57 -0.30 0.03 0.31 0.51 0.86 0.48
Skinnþykkt
skin thickness............. 8 0.89 0.72 0.83 0.34 0.38 -0.12 -0.02 0.14 0.09 0.31 0.21
Stærð skinns
skinsize................... 9 -0.97 -1.46 -1.26 -0.86 -0.09 1.00 -0.21-1.46 0.06 0.02 0.57
Skinnþungi
skin weight .............. 10 0.44 -0.07 1.21 0.53 -0.45 -0.79 0.81 0.67 -0.71 0.07 0.21
Þungi á fæti
live weight............... 11 0.01 -0.77 -0.60 -0.13 0.30 0.47 0.85 -0.02 0.76 0.16 0.21
tvískinnung, sem gæti líka verið áhyggju-
efni.
Tölur um svipfarsfylgni milli eiginleika í
11. töflu sýna, hvernig búast má við, að
eiginleikar fylgist að innan ára, kynja,
lambategunda og aldursflokka áa á
jafngömlum lömbum. Séu þær tölur skoð-
aðar virðist ekki eins mikil ástæða til að
óttast óhagstæð tengsl milli eiginleika, eins
og erfðafylgnitölurnar gætu bent til. Þó er
marktæk, en lág, neikvæð svipfarsfylgni
milli pelseinkunnar og þunga á fæti.