Fréttablaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 23
-6' 48'54'0'17°-12'15° 42' 36' 30' 24' 16'-6' 48'54'0'17° 42' 36' 30' 24' 16' -6'-12'15°
Auður Jónsdóttir & Birna Anna Björnsdóttir
A
uður Jónsdóttir &
B
irna A
nna B
jörnsdóttir
Hallgerður og nánustu vinkonur hennar, Melkorka, gift þumb -
aranum Agli Þormóði, og Þórdís, nýfráskilin og frjáls, leggja
mikið upp úr því að vera leiðandi í samkvæmis- og athafnalí
Reykjavíkur. Þegar spyrst að gömul skólasystir þeirra úr MR
og tíður gestur breskra glanstímarita, sjálf Stefanía Brown-
Huntington, sé skilin við breska jarlinn Matthew og utt
aftur til Íslands, ríður á miklu að vinkvennaklíku Hallgerðar
takist að ná henni til sín. Þannig hefst fjörmikil, spennandi
og ærsla fengin atburðarás um reykvíska samtíð þar sem
grátbroslegar persónur, raunverulegar sem ímyndaðar, mæta
galvaskar til leiks í fyndinni og hárbeittri háðsádeilu.
Auður Jónsdóttir og Birna Anna Björnsdóttir eru höfundar
fjölmargra bóka, en þetta er fyrsta bókin sem þær skrifa
saman. Þær búa hvorugar í 107 Reykjavík.
H allgerður er stórættaður fjárfestir sem, ásamt Mínu vinkonu sinni, rekur breskan pöbb við Ægisíðu, þar sem góðborgarar Reykjavíkur sýna sig og sjá
aðra. Hallgerður hefur komið eiginmanni sínum, glaumgos-
anum Jóni Sölva, fyrir sem aðstoðarritstjóra Morgunblaðsins
sem hún á stóran hlut í.
IS
B
N
9
7
8
-9
9
3
5
-3
0
-0
4
8
-5
K
áp
a:
R
ag
na
r
H
el
gi
Ó
la
fs
so
n
| L
jó
sm
yn
d
af
h
öf
un
du
m
:
S
ag
a
S
ig
ur
ða
rd
ót
ti
r
bjartur-verold.is
„Þessi satíríska ærslasaga úr
samtímanum fær mig bæði
til að langa í tikka masala og
fleiri sögur um ást á
pöbbnum.“
ÞÓRA HALLGRÍMSDÓTTIR, LÖGFRÆÐINGUR
„Ég öskurhló oft!“
Kamilla Einarsdóttir rithöfundur
„Ótrúlega
skemmtileg!“
Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur
ÞÚ LEGGUR ÞESSAR
EKKI FRÁ ÞÉR!
„Heldur lesandanum á tánum
á hverri einustu blaðsíðu.“
Ragnhildur Þrastardóttir, Morgunblaðinu
„Textinn er lipur og bókin
heldur vel athyglinni
... Mæli með henni.“
Helga Ósk Hreinsdóttir, bóksali