Fréttablaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 05.12.2020, Blaðsíða 88
Verkefnaleysið í COVID- 19 varð til þess að ég setti undir mig hausinn og bjó til þessa bók. Gef hana út á sjötugasta árinu mínu í tilefni þess að hafa flogið um Ísland í 50 ár og myndað byggðir og stórkostlega náttúru landsins.“ Þetta segir Björn Rúriksson, ljósmyndari og leiðsögumaður, um nýju bókina sína Flogið aftur í tímann, sem var að koma úr prentun. Þar bregður hann meðal annars upp loftmyndum frá ólíkum tímum af sömu svæðunum. „Um hálf bókin er með samanburðarmyndum,“ segir hann og tekur fram að hún fjalli um Suðvesturhornið og Suðurland. Þá séu hinir partar landsins allir eftir. „Ég á ekkert síðra efni þaðan, frá því fyrir 1980 til dagsins í dag. Alls staðar hefur orðið breyting í sambandi við gróður- far. Staðir sem voru naktir fyrir fimmtíu árum eru nú skógi vafðir, það sést í nýju bókinni líka.“ Áður hefur Björn gefið út milli tíu og tuttugu bækur og kveðst eiga drjúga hálfa milljón mynda í sínu safni. „Ég hef ferðast mikið um landið, byrjaði sem fararstjóri hjá Guðmundi Jónas- syni 1973 og var leiðsögumaður með honum og f leirum. Svo hef ég unnið sjálfstætt, meðal annars sem fararstjóri bandarískra jarðfræðistúdenta í ein 20 ár, lærði jarðfræði á sínum tíma og langaði að miðla hinum stórkostlegu fyrirbærum íslenskrar náttúru. Tók margar myndir úr lofti og þær komu mér um allan heim, því út á þær varð ég eftirsóttur fyrirlesari í bandarískum háskólum.“ Björn kveðst hafa lært f lug um 1970 og árið 1987 hafi hann keypt tveggja hreyf la, hávængja vél, sérstaklega hannaða fyrir myndatökumenn. Eftir það hafi hann f logið með tökumenn frá BBC og mörgum öðrum sjónvarps- stöðvum. Gegnum það hafi hann meðal annars kynnst hinum einstaka David Attenborough. „Einu sinni kom beiðni frá yfirmönnum NASA sem voru að leita að loftmyndum og hafði verið bent á mig. Þeir notuðu myndir frá mér til að gera samanburðarkannanir á landslagi jarðarinnar og Mars, þannig að það er eitt og annað sem ég hef komist í kynni við.“ gun@frettabladid.is Sami staður – önnur stund Flogið aftur í tímann er titill bókar eftir Björn Rúriksson, ljósmyndara og leiðsögu- mann. Þar sýna loftmyndir þær breytingar sem víða hafa orðið á síðustu 40 árum. Hér er ljósmyndarinn og leiðsögumaðurinn Björn Rúriksson í essinu sínu í siglingu á Jökulsárlóni. MYND/SIRLPAN RAKSA Af bls. 34. Miklabraut að sumri um 1980. Gerði og Háaleiti vinstra megin en Vogar og Skeifan hægra megin. MYND/BJÖRN RÚRIKSSON Séð yfir sama svæði 2020 og á mynd á bls. 34. MYND/BJÖRN RÚRIKSSON Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, mágur og afi, Viðar Norðfjörð Guðbjartsson lést á líknardeildinni í Kópavogi 22. nóvember. Útförin fer fram frá Fíladelfíu, mánudaginn 7. desember kl. 11 með nánustu ættingjum. Útförinni verður streymt á promynd.is/vidar Fanný Norðfjörð Viðarsdóttir Konráð Ragnar Sveinsson Adam Norðfjörð Viðarsson Ásdís Ragna Óskarsdóttir Simon Norðfjörð Viðarsson Margrét Dís Yeoman Þorleifur Guðbjartsson Bjarni Geir Guðbjartsson Kristín Ósk Gestsdóttir Elín Guðbjartsdóttir Marten Ingi Lövdahl Guðbjartur Guðbjartsson Kazi Pátá Signý Guðbjartsdóttir Sigurður Örn Reynisson Elísabet Röfn Konráðsdóttir Elskuleg móðir mín, tengdamamma og amma, Arnheiður Símonardóttir lést 27. nóvember síðastliðinn. Útförin mun fara fram í Växjö í Svíþjóð þar sem hún var búsett síðustu árin. Linda Abrahamsson Gunnar Abrahamsson Nicklas Abrahamsson Patrik Leifsson Andreas Leifsson Sólveig, Anna Kristín, Ásgerður og Björk Jónasdætur Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744 5 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R46 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.