Fréttablaðið - 12.12.2020, Síða 16

Fréttablaðið - 12.12.2020, Síða 16
Skýrslan er lykilgagn í sakamálarannsókn um viðbrögð ítalskra stjórn- valda í Bergamo. kaffitár frá býli í bolla kaffitár frá býli í bolla kaffitár frá býli í bol la k aff itá R f rá bý li í b ol la ka ff itá r f rá býli í boll a Hátíð í bæ BRETLAND Boris Johnson, forsætis- ráðherra Bretlands, segir mjög lík- legt að það muni ekki takast að ná viðskiptasamningi milli Bretlands og Evrópusambandsins áður en aðlögunartímabilinu lýkur um ára- mótin. Johnson fundaði með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmda- stjórnar ESB, á fimmtudagskvöldið. Samninganefndir verða að störfum yfir helgina og mun viðræðum ljúka á morgun hvort sem samningur næst eða ekki. Johnson sagði við blaðamenn í gær að hann væri alltaf vongóður. „Það er mjög líklegt að við lendum á lausn sem verður frábær fyrir Bretland, að viðskipti verði sam- kvæmt forskrift Alþjóðaviðskipta- stofnunarinnar.“ – ab Litlar líkur á að samningur náist Flutningabílar fullir af vörum við höfnina í Dover. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA ÍTALÍA Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin, WHO, er sökuð um að stinga undir stól skýrslu um við- brögð Ítala við COVID-19 faraldr- inum þegar hann kom upp í vor. Skýrslan var birt á vefsvæði WHO þann 13. maí en fjarlægð degi síðar. Samkvæmt fréttaritara breska blaðsins The Guardian í Róm var það að undirlagi Ítalans Ranieri Guerra, sem er háttsettur innan WHO og í ítalska COVID-19 við- bragðsteyminu. Skýrslan var gerð af Francesco Zambon, vísindamanni WHO, og tíu samstarfsmönnum hans og fjár- mögnuð af ríkisstjórn Kúveit. Til- gangurinn var að veita ríkjum sem enn höfðu ekki lent í faraldrinum upplýsingar. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að faraldursviðbrögð ítalska heilbrigðisráðuneytisins höfðu ekki verið uppfærð í fjórtán ár og að viðbrögð spítalanna hafi verið fálmkennd og óskipulögð. Ítalía var fyrsta Evrópulandið sem lenti illa í faraldrinum og spítalarnir réðu ekki við ástandið. Bárust fregnir af því að vísa hefði þurft sjúku fólki frá og það látist heima hjá sér. Áðu r nef ndu r Guer ra ha fði yfirumsjón með faraldursmálum innan ítalska heilbrigðisráðuneyt- isins árin 2014 til 2017 og hefði átt að framfylgja tilskipunum og upp- færslum WHO og Evrópsku sótt- varnastofnunarinnar, ECDC. Nú stendur yfir sakamálarann- sókn í borginni Bergamo á norður- hluta Ítalíu á viðbrögðum stjórn- valda við faraldrinum. Þar varð faraldurinn hvað verstur í öllu land- inu. Umrædd skýrsla er lykilgagn í rannsókninni. Önnur skýrsla, gerð af fyrrverandi herforingjanum Pier Paolo Lunelli, segir að tíu þús- und dauðsföll á Ítalíu megi rekja til lélegra viðbragðsáætlana. Alls hafa nú yfir 60 þúsund Ítalir látist í faraldrinum. Saksóknarar í Bergamo yfir- heyrðu Zambon í byrjun nóvem- ber. Í tvígang hefur WHO hindrað yfirheyrslur yfir Zambon, sem er búsettur í Vín, og samstarfsmönn- um hans og vísað til þess að vísinda- mennirnir eigi að njóta friðhelgi frá vitnaleiðslum. Zambon hefur sjálfur sagt að hann vilji vitna um skýrsluna en WHO leyfi honum það ekki. Einnig að Guerra hafi hótað honum starfs- missi nema hann mildaði orðalagið um viðbragðsáætlanirnar. kristinnhaukur@frettabladid.is WHO og Ítalir sökuð um að jarða skýrslu Skýrsla sem fjarlægð var af vef WHO er lykilgagn í sakamálarannsókn um viðbrögð ítalskra stjórnvalda við COVID-19 faraldrinum. Sagt er að hún hafi verið fjarlægð að undirlagi þess sem átti að sjá um viðbragðsáætlanirnar. Faraldurinn geisaði grimmt í borginni Bergamo í vor. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY COVID-19 Skýrendur í verðbréfa- höllinni á Wall Street reikna með því að lyfjafyrirtækin Pfizer og Moderna raki inn 32 milljörðum Bandaríkjadala á næsta ári vegna sölu bóluefna við COVID-19. Það er rúmlega fjögur þúsund milljörðum króna. Af þessu fái Pfizer nítján millj- arða en Moderna þrettán. Pfizer muni þó þurfa að deila sínum ágóða með hinu þýska fyrirtæki BioNTech sem þróaði bóluefnið með Pfizer. Búist er við því að mestur ágóði komi inn á árinu 2021. Pfizer mun þó hala inn tæpan milljarð dala á þessu ári vegna COVID-19 bóluefna og reiknað er með að fyrirtækið hali inn rúma 9 milljarða árin 2022 og 2023. Er þetta fyrir utan öll þau óbeinu fjárhagslegu áhrif sem fyrir- tækið nýtur góðs af fyrir að koma bóluefni á markaðinn fyrst allra. Þrátt fyrir mikinn hagnað af bóluefnum hefur þetta ekki haft mikil áhrif á gengi hlutabréfa í Pfiz- er. Annað gildir um Moderna, sem er langtum minna fyrirtæki. Hafa hlutabréf í Moderna hækkað um 700 prósent á þessu ári. – khg Lyfjafyrirtæki hala inn milljarða dala á bóluefni Moderna og Pfizer munu græða mest á bóluefninu 2021. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Hlutabréf í Moderna hafa hækkað um 700 prósent á árinu. 1 2 . D E S E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R16 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.