Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 12.12.2020, Blaðsíða 53
Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2021. Umsóknum skal skila rafrænt á netfangið postur@anr.is. Upplýsingar um starfið veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytis- stjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (postur@anr.is). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun hefur verið tekin. — MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR • Háskólapróf, að lágmarki á meistarastigi, sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun • Þekking og reynsla á sviði orkumála • Áhugi og þekking á nýsköpun • Þekking og reynsla af stefnumótun • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Góð hæfni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku • Þekking og reynsla af alþjóðasamstarfi er kostur • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, rekstri og áætlanagerð er kostur Orkustofnun er stjórnsýslustofnun sem heyrir undir yfirstjórn ráð- herra. Stofnunin skiptist annars vegar í raforkueftirlit Orkustofnunar, sem er sjálfstætt í ákvörðunum sínum, og hins vegar aðra starfsemi samkvæmt lögum nr. 87/2003, um Orkustofnun, og sérlögum. Hjá stofnuninni starfa 35 manns. Lögbundin hlutverk Orkustofnunar lúta m.a. að ráðgjöf til stjórnvalda, rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðarinnar, gagnasöfnun og áætlanagerð um orkulindir og aðrar jarðrænar auðlindir, leyfisveit- ingum og umsýslu Orkusjóðs. Orkustofnun fer með stjórnsýslu orkumála jafnt á sviði raforku, hitaveitu og eldsneytis. Stofnunin er leiðandi á sviði orkuskipta og gegnir lykilhlutverki í að fylgja eftir Orkustefnu landsins og samþætta hana við aðrar stefnur stjórnvalda og þarfir heimila og atvinnulífs. Orkumál varða grundvallarhagsmuni Íslands í efnahagslegu, um- hverfislegu, samfélagslegu og alþjóðlegu tilliti. Mikil gerjun er í orku- málum um þessar mundir, m.a. hvað varðar nýja orkugjafa, bætta orkunýtingu, innviðauppbyggingu, viðskiptaumhverfi, neytendavernd og nýsköpun. Þess er vænst að orkumálastjóri sé leiðandi í greiningu áskorana og tækifæra Íslands á þessum sviðum. Orkumálastjóri ber faglega, fjárhagslega og stjórnunarlega ábyrgð á rekstri Orkustofnunar í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf á íslensku þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hvernig viðkomandi uppfyllir hæfniskröfur fyrir starfið. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um embættið. Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun skipa þriggja manna hæfnisnefnd sem metur hæfni umsækjenda og skilar greinargerð til ráðherra. Embætti forstöðumanns Orkustofnunar, orkumálastjóra, er laust til umsóknar en ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar skipar í það til fimm ára frá 1. maí 2021. Orkumálastjóri þarf að hafa góða leiðtogahæfileika, vera framsýnn og skapandi í hugsun, með ríka hæfni í samskiptum og samvinnu og hafa metnað til að leiða Ísland í átt að sjálfbærri orkuframtíð í sam- ræmi við Orkustefnu landsins. Ert þú næsti orkumálastjóri?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.